Logi Einarsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023

153. þing

  1. Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið

152. þing

  1. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna)
  2. Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)

151. þing

  1. Aukið samstarf Grænlands og Íslands
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.)

150. þing

  1. Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi)
  4. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum

149. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  5. Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga

148. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja
  3. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar

146. þing

  1. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta)