Birgir Þórarinsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar
  2. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins
  3. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri
  4. Grunnskólar (kristinfræðikennsla)
  5. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni
  6. Útlendingar (skipan kærunefndar)

153. þing

  1. Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar
  2. Menningarminjar (aldursfriðun húsa og mannvirkja)
  3. Nafnskírteini
  4. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (málsmeðferð)

152. þing

  1. Almannavarnir (almannavarnastig o.fl.)
  2. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021
  3. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.)
  4. Minnisvarði um eldgosið á Heimaey
  5. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022