Jón Þór Ólafsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Kosningalög
  2. Kosningar til Alþingis (kosningarréttur)
  3. Kosningar til Alþingis (fjölgun jöfnunarsæta)
  4. Kosningar til Alþingis (rafræn meðmæli o.fl.)
  5. Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir)
  6. Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum)
  7. Þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2021)
  8. Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)

149. þing

  1. Stjórnarskipunarlög
  2. Upplýsingalög (útvíkkun gildissviðs o.fl.)
  3. Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum)

148. þing

  1. Kosningar til Alþingis (kosningaréttur)
  2. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (leyfi frá opinberu starfi og starf með þingmennsku)
  3. Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir)
  4. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála)

146. þing

  1. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra