Vilhjálmur Bjarnason: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun, almenn þjónusta, EES-regl)
  3. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja
  4. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu
  5. Hlutafélög (upplýsingaskylda endurskoðenda)
  6. Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir)
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (upplýsingaskylda endurskoðenda)
  8. Tekjuskattur (gengishagnaður)
  9. Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu)
  10. Vátryggingasamstæður
  11. Vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur)

145. þing

  1. Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur)
  3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur)
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup, EES-reglur)
  5. Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2014--2021)
  6. Félagasamtök til almannaheilla
  7. Fríverslunarsamningur við Japan
  8. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (leyfilegur munur á milli eignarliða og lífeyrisskuldbindinga)
  9. Vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur)

144. þing

  1. Fríverslunarsamningur við Japan
  2. Hlutafélög o.fl. (samþykktir)
  3. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (undantekningar frá tryggingavernd)
  4. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (aðlægt belti)
  5. Sala fasteigna og skipa (heildarlög)
  6. Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (leyfilegur munur á milli eignarliðs og lífeyrisskuldbindinga)
  8. Vátryggingarsamningar (hreyfanleiki viðskiptavina)

143. þing

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup, EES-reglur)
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (húsgöngu- og fjarsala, EES-reglur)
  3. Endurskoðendur (eftirlit, gjaldtökuheimild o.fl.)
  4. Sala fasteigna og skipa (heildarlög)
  5. Samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu (breyting ýmissa laga, EES-reglur)
  6. Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (skilyrði til greiðslu örorkulífeyris og fjárfestingarheimildir)
  8. Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga (markaðssetning o.fl., EES-reglur)
  9. Verðbréfaviðskipti og kauphallir (framkvæmd fyrirmæla o.fl., EES-reglur)