Halldóra Mogensen: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs)
  2. Barnalög (greiðsla meðlags)
  3. Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks (nöfn og skilríki)
  4. Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna
  5. Höfundalög (gervigreindarfólk og sjálfvirk gagnagreining)
  6. Lögreglulög (fyrirmæli lögreglu)
  7. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu)
  8. Útlendingar (afnám þjónustusviptingar)

153. þing

  1. Almannatryggingar (raunleiðrétting)
  2. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi)
  3. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta)
  4. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni
  5. Umboðsmaður sjúklinga
  6. Velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað

152. þing

  1. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi)
  2. Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta)

151. þing

  1. Ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur)

150. þing

  1. Ávana- og fíkniefni
  2. CBD í almennri sölu
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (afnám takmarkana)

149. þing

  1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma)
  2. Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar)
  3. Ávana- og fíkniefni (neyslurými)
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs)
  5. Notkun og ræktun lyfjahamps
  6. Sjúkratryggingar (sálfræðimeðferð)
  7. Þungunarrof

148. þing

  1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma)
  2. Almannatryggingar (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar)
  3. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu)
  4. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum
  5. Notkun og ræktun lyfjahamps
  6. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)

146. þing

  1. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald