Jón Steindór Valdimarsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (fjölgun ráðuneyta)
  2. Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur)
  3. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)
  4. Kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara)
  5. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra)