Njáll Trausti Friðbertsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997
  2. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd
  3. Fjarskipti o.fl. (fjarskiptanet, skráning o.fl.)
  4. Náttúrufræðistofnun
  5. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir
  6. Sundabraut
  7. Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar
  8. Uppbygging Suðurfjarðavegar
  9. Þyrlupallur á Heimaey

153. þing

  1. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar
  2. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2
  3. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála
  4. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir)
  5. Sundabraut
  6. Uppbygging Suðurfjarðavegar

152. þing

  1. Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  2. Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
  3. Ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  4. Ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (dýralyf)
  5. Ákvörðun um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, endurbótalýsing verðbréfa)
  6. Fjarskipti
  7. Fjarskipti o.fl. (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta)
  8. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2
  9. Loftferðir
  10. Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna (Síldarsmugan)
  11. Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar
  12. Sundabraut

151. þing

  1. Ferðagjöf (endurnýjun)
  2. Ferðagjöf (framlenging gildistíma)
  3. Fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi)
  4. Lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.)
  5. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.)

150. þing

  1. Ferðagjöf
  2. Lax- og silungsveiði (minnihlutavernd, gerð arðskráa o.fl.)
  3. Leiga skráningarskyldra ökutækja (stjórnvaldssektir)
  4. Orkusjóður

149. þing

  1. Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku
  2. Raforkulög (flutningskerfi raforku)

148. þing

  1. Ferðamálastofa
  2. Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða)
  3. Tollalög (móðurmjólk)

146. þing

  1. Fjarfundir á vegum ráðuneyta og notkun fjarfundabúnaðar