Guðjón S. Brjánsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Loftslagsmál (bindandi markmið)

150. þing

  1. Grænn samfélagssáttmáli

149. þing

  1. Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna
  2. Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum
  3. Almannatryggingar (hækkun lífeyris)
  4. Dánaraðstoð
  5. Húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólks)
  6. Landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga (kvartanir og ábendingar)
  7. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
  8. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi

148. þing

  1. Bygging 5.000 leiguíbúða
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs)
  3. Greiðsluþátttaka sjúklinga
  4. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum
  5. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu)

146. þing

  1. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
  2. Greiðsluþátttaka sjúklinga
  3. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu)
  4. Stytting biðlista á kvennadeildum