Guðjón S. Brjánsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
  2. Greiðsluþátttaka sjúklinga
  3. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu)
  4. Stytting biðlista á kvennadeildum