Páll Magnússon: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Almannavarnir (borgaraleg skylda)
  2. Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)
  3. Almenn hegningarlög (umsáturseinelti)
  4. Barnalög (skipt búseta barna)
  5. Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framlenging bráðabirgðaheimilda)
  6. Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum (málsmeðferð)
  7. Kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands
  8. Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)
  9. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni
  10. Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey
  11. Þinglýsingalög (greiðslufrestun)
  12. Þjóðkirkjan (heildarlög)

150. þing

  1. Almannavarnir (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila)
  2. Barnalög (skipt búseta barns)
  3. Breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.
  4. Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)
  5. Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017
  6. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á tjáningu)
  7. Meðferð sakamála (sala haldlagðra og kyrrsettra eigna og muna)
  8. Menningarsalur Suðurlands
  9. Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd
  10. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar)
  11. Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar
  12. Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi)
  13. Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna (aflýsingar)

149. þing

  1. Almenn hegningarlög (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu)
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru
  3. Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur)
  4. Helgidagafriður (helgihald)
  5. Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara
  6. Meðferð einkamála o.fl. (málsmeðferðarreglur o.fl.)
  7. Meðferð einkamála og meðferð sakamála (táknmálstúlkar o.fl.)
  8. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni
  9. Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann)
  10. Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði
  11. Skráning einstaklinga
  12. Úrskurðaraðilar á sviði neytendamála
  13. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar)
  14. Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi
  15. Þinglýsingalög o.fl. (rafrænar þinglýsingar)

148. þing

  1. Almenn hegningarlög (mútubrot)
  2. Dómstólar o.fl. (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.)
  3. Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur)
  4. Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi)
  5. Lögheimili og aðsetur
  6. Meðferð sakamála (sakarkostnaður)
  7. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga
  8. Skaðabótalög (margfeldisstuðlar, vísitölutenging o.fl.)
  9. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar)

146. þing

  1. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.)