Nichole Leigh Mosty: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Brottnám líffæra (ætlað samþykki)
  2. Félagsþjónusta sveitarfélaga (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)
  3. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar
  4. Íslenskur ríkisborgararéttur (ríkisfangsleysi)
  5. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (jafnlaunavottun)
  6. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum
  7. Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021
  8. Vopnalög (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur)
  9. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir