Smári McCarthy: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (leyfi til nafnbreytinga og leyfi til breytinga á skráningu kyns)
  2. Árangurstenging kolefnisgjalds
  3. Ástandsskýrslur fasteigna
  4. Hlutafélög (aukinn aðgangur að hlutafélagaskrá)
  5. Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna)
  6. Rafræn birting álagningar- og skattskrár

150. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og nr. 305/2019 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  4. Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá)
  5. Breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra (frysting og niðurfelling hækkunar)
  6. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu
  7. Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna)
  8. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna
  9. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna
  10. Tekjuskattur (persónuarður)
  11. Tæknilegir innviðir Stjórnarráðsins og rafræn þjónusta hins opinbera
  12. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
  13. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra)
  14. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi

149. þing

  1. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
  2. Árangurstenging kolefnisgjalds
  3. Fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu
  4. Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna)
  5. Lágskattaríki
  6. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila)
  7. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði)
  8. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir)

148. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi)
  2. Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja

146. þing

  1. Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá)
  2. Kjararáð (lækkun launa til samræmis við launaþróun frá 2013)