Pétur H. Blöndal: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

144. þing

  1. Mótun viðskiptastefnu Íslands
  2. Yfirskattanefnd o.fl. (verkefni ríkistollanefndar o.fl.)
  3. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015 (breyting ýmissa laga)

143. þing

  1. Aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni (heildarlög)
  2. Gjaldskrárlækkanir o.fl. (breyting ýmissa laga)
  3. Greiðsluþjónusta (gjaldtaka)
  4. Seðlabanki Íslands (eiginfjárviðmið og ráðstöfun hagnaðar)
  5. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (innheimta lífeyrisiðgjalda)
  6. Tekjuskattur (afleiðuviðskipti o.fl.)
  7. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014 (verðlagsbreytingar o.fl.)

142. þing

  1. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (virðisaukaskattur á ferðaþjónustu)