Mörður Árnason: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

141. þing

  1. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun
  2. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni
  3. Gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða
  4. Loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda, EES-reglur)
  5. Vernd og orkunýting landsvæða (rammaáætlun)
  6. Verndar- og orkunýtingaráætlun (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar)

140. þing

  1. Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun
  2. Höfuðborg Íslands
  3. Skipulagslög (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags)