Oddný G. Harðardóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

140. þing

  1. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis
  2. Efling tónlistarnáms (nám óháð búsetu)
  3. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar
  4. Íslenskur ríkisborgararéttur (ríkisfangsveitingar)
  5. Íslenskur ríkisborgararéttur (biðtími vegna refsinga o.fl.)
  6. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði