Birgitta Jónsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála)

145. þing

  1. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra)
  2. Þingsköp Alþingis (fundir þingnefnda)
  3. Þingsköp Alþingis (kjör forseta)

144. þing

  1. Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands
  2. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra (rangar upplýsingar veittar á Alþingi)

143. þing

  1. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka)

141. þing

  1. Áfengislög (skýrara bann við auglýsingum)
  2. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög)

140. þing

  1. Áfengislög (skýrara bann við auglýsingum)
  2. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla
  3. Ljóðakennsla og skólasöngur
  4. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd)
  5. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið)
  6. Vefmyndasafn Íslands