Óli Björn Kárason: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

148. þing

 1. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur)
 2. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
 3. Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði)
 4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (launafyrirkomulag forstöðumanna)
 5. Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri)
 6. Vátryggingastarfsemi (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.)

146. þing

 1. Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands
 2. Endurskoðendur (eftirlitsgjald)
 3. Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði)
 4. Hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.)
 5. Lífeyrissjóður bænda (brottfall laganna)
 6. Skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.)
 7. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar)
 8. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars)
 9. Viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum

145. þing

 1. Kjararáð