Óli Björn Kárason: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Félagafrelsi á vinnumarkaði
  2. Raforkulög (forgangsraforka)
  3. Raforkulög (raforkuöryggi o.fl.)

153. þing

  1. Félagafrelsi á vinnumarkaði
  2. Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum
  3. Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir
  4. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar)
  5. Sorgarleyfi (makamissir)
  6. Sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi
  7. Tæknifrjóvgun o.fl. (einföldun regluverks)

152. þing

  1. Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir
  2. Sóttvarnalög (upplýsingagjöf til Alþingis)

151. þing

  1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)
  2. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (dregið úr reglubyrði)
  3. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum
  4. Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði
  5. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)
  6. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021
  7. Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framlenging úrræða, viðbætur)
  8. Eignarréttur og erfð lífeyris
  9. Fasteignalán til neytenda (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.)
  10. Félög til almannaheilla
  11. Fjárhagslegar viðmiðanir
  12. Fjármálafyrirtæki (innleiðing, endurbótaáætlanir)
  13. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald á lokunarstyrkjum)
  14. Gjaldeyrismál
  15. Greiðsluþjónusta
  16. Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta
  17. Neytendastofa o.fl. (stjórnsýsla neytendamála)
  18. Skattar og gjöld (tryggingagjald o.fl.)
  19. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð)
  20. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð
  21. Tekjufallsstyrkir
  22. Tekjuskattur (milliverðlagning)
  23. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (samsköttun og erlent vinnuafl)
  24. Verðbréfasjóðir
  25. Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar)
  26. Viðspyrnustyrkir
  27. Virðisaukaskattur o.fl.

150. þing

  1. Auðlindir og auðlindagjöld
  2. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum
  3. Ársreikningar (skil ársreikninga)
  4. Ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga)
  5. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir)
  6. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
  7. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.)
  8. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020
  9. Breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl. (samsköttun, CFC-félög o.fl.)
  10. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (afnám búsetuskilyrða)
  11. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
  12. Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði
  13. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
  14. Rafræn birting álagningarskrár
  15. Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
  16. Samkeppnislög (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur)
  17. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki
  18. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr.
  19. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja
  20. Skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri
  21. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (kaupréttur og áskriftarréttindi)
  22. Staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald (frestun gjalddaga)
  23. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa)
  24. Stimpilgjald (gjaldstofn og helmingsafsláttur)
  25. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti
  26. Tekjuskattur (félög undanskilin fjármagnstekjuskatti)
  27. Tekjuskattur (söluhagnaður)
  28. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur)
  29. Virðisaukaskattur og tekjuskattur (vistvæn ökutæki o.fl.)
  30. Þjóðarsjóður

149. þing

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (verðlagsuppfærsla)
  2. Bankasýsla ríkisins (starfstími)
  3. Bindandi álit í skattamálum (gildistími útgefinna álita, hækkun gjalds)
  4. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019
  5. Endurskoðendur og endurskoðun
  6. Fjármálafyrirtæki (stjórn og endurskoðun)
  7. Hlutafélög og einkahlutafélög (kennitöluflakk)
  8. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (lækkun iðgjalds)
  9. Kjararáð (launafyrirkomulag)
  10. Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi)
  11. Milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur
  12. Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti
  13. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs)
  14. Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins (breyting á ýmsum lögum)
  15. Seðlabanki Íslands
  16. Skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl. (samsköttun, CFC-félög o.fl.)
  17. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr.
  18. Tekjuskattur o.fl. (fyrirkomulag innheimtu)
  19. Tollalög (flutningur fjármuna, VRA-vottun)
  20. Vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður (reglugerðir og reglur)
  21. Virðisaukaskattur (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.)
  22. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar)
  23. Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019 (tekjuskattur, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald)
  24. Þjóðarsjóður

148. þing

  1. Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.)
  2. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur)
  3. Breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.)
  4. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
  5. Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði)
  6. Fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl)
  7. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (launafyrirkomulag forstöðumanna)
  8. Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri)
  9. Vátryggingastarfsemi (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.)
  10. Viðlagatrygging Íslands (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.)
  11. Virðisaukaskattur (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.)

146. þing

  1. Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands
  2. Endurskoðendur (eftirlitsgjald)
  3. Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði)
  4. Hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.)
  5. Lífeyrissjóður bænda (brottfall laganna)
  6. Skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.)
  7. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar)
  8. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars)
  9. Viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum

145. þing

  1. Kjararáð