Jón Sigurðsson: frumvörp

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Álbræðsla á Grundartanga (tekjuskattur á arð o.fl.) , 12. október 2006
  2. Breyting á lögum á orkusviði (eignarhlutir ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja, Orkubúi Vestfjarða og Rarik) , 16. nóvember 2006
  3. Breyting á lögum á sviði Neytendastofu (áfrýjunarnefnd neytendamála, faggilding) , 20. nóvember 2006
  4. Breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd (EES-reglur, neytendavernd) , 19. febrúar 2007
  5. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma laganna o.fl.) , 12. október 2006
  6. Fjármálafyrirtæki (eigið fé, EES-reglur) , 22. nóvember 2006
  7. Fjármálafyrirtæki o.fl. (EES-reglur) , 12. mars 2007
  8. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarhlutföll) , 31. október 2006
  9. Hlutafélög o.fl. (EES-reglur) , 25. janúar 2007
  10. Kauphallir (EES-reglur, heildarlög) , 12. mars 2007
  11. Landsvirkjun (eignarhald og fyrirsvar) , 16. nóvember 2006
  12. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (rannsóknir á kolvetnisauðlindum) , 25. janúar 2007
  13. Neytendavernd (EES-reglur) , 19. febrúar 2007
  14. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (hlutverk og starfsemi sjóðsins) , 31. október 2006
  15. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun (heildarlög, Nýsköpunarmiðstöð Íslands) , 31. október 2006
  16. Orkustofnun (tilfærsla vatnamælinga, gagnaöflun um orkulindir o.fl.) , 16. nóvember 2006
  17. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu (gildissvið laganna, fyrirkomulag rannsókna o.fl.) , 1. febrúar 2007
  18. Sameignarfélög (heildarlög) , 5. október 2006
  19. Samkeppnislög (viðurlög við efnahagsbrotum) , 25. janúar 2007
  20. Vátryggingarsamningar (upplýsingaöflun vátryggingafélaga) , 22. nóvember 2006
  21. Verðbréfaviðskipti (EES-reglur, heildarlög) , 13. mars 2007
  22. Verslunaratvinna (eigendasaga myndverka o.fl.) , 29. nóvember 2006
  23. Vextir og verðtrygging (verðsöfnunartími vísitölu) , 19. febrúar 2007
  24. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík (skattlagning samkvæmt íslenskum skattalögum) , 9. mars 2007
  25. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði (viðurlög við efnahagsbrotum) , 25. janúar 2007

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (heildarlög), 5. desember 2006
  2. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum), 8. mars 2007