Björt Ólafsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

146. þing, 2016–2017

  1. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda) , 29. mars 2017
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis) , 19. maí 2017
  3. Landgræðsla, 31. mars 2017
  4. Landmælingar og grunnkortagerð (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga) , 30. mars 2017
  5. Loftslagsmál (losun lofttegunda, EES-reglur) , 27. mars 2017
  6. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.) , 27. mars 2017
  7. Skipulag haf- og strandsvæða, 31. mars 2017
  8. Skógar og skógrækt, 31. mars 2017
  9. Umhverfisstofnun (heildarlög) , 28. febrúar 2017
  10. Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði) , 27. mars 2017
  11. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarður (atvinnurekstur, gjaldtaka) , 5. maí 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi) , 10. september 2015
  2. Landsvirkjun (eigandastefna ríkisins) , 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi) , 4. desember 2014
  2. Landsvirkjun (eigendastefna) , 20. nóvember 2014
  3. Tollalög (sýnishorn verslunarvara) , 14. október 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Landsvirkjun (eigendastefna) , 3. október 2013

Meðflutningsmaður

146. þing, 2016–2017

  1. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (framlenging samninga um notendastýrða persónulega aðstoð, skipun nefndar), 21. desember 2016

145. þing, 2015–2016

  1. Búvörulög, 21. september 2015
  2. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 11. október 2016
  3. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir), 23. maí 2016
  4. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (undanþága frá tímafresti), 25. ágúst 2016
  5. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing), 10. september 2015
  6. Grunnskólar (gjaldtaka), 16. ágúst 2016
  7. Kosningar til Alþingis (undirbúningur og framkvæmd kosninga o.fl.), 5. september 2016
  8. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 4. desember 2015
  9. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkur til hitaveitna), 4. apríl 2016
  10. Raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku), 4. apríl 2016
  11. Rannsóknarnefndir, 4. apríl 2016
  12. Stjórn fiskveiða (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða), 25. maí 2016
  13. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 30. maí 2016
  14. Stjórn fiskveiða (síld og makríll), 7. september 2016
  15. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), 10. september 2015
  16. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 10. september 2015
  17. Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa), 2. desember 2015
  18. Virðisaukaskattur (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila), 12. maí 2016

144. þing, 2014–2015

  1. 40 stunda vinnuvika o.fl. (færsla frídaga að helgum), 15. október 2014
  2. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 25. mars 2015
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði), 21. október 2014
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing), 28. nóvember 2014
  5. Húsaleigubætur (réttur námsmanna), 8. október 2014
  6. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 17. nóvember 2014
  7. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 25. mars 2015
  8. Spilahallir (heildarlög), 24. september 2014
  9. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), 4. mars 2015
  10. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 12. september 2014
  11. Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa), 26. mars 2015
  12. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 25. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. 40 stunda vinnuvika (færsla frídaga að helgum), 3. október 2013
  2. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 4. október 2013
  3. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (frestun gildistöku sektarákvæðis), 29. nóvember 2013
  4. Húsaleigubætur (réttur námsmanna), 9. október 2013
  5. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 27. nóvember 2013
  6. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 3. október 2013
  7. Spilahallir (heildarlög), 31. mars 2014
  8. Tollalög og vörugjald (sojamjólk), 19. nóvember 2013
  9. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 30. október 2013

142. þing, 2013

  1. Almannatryggingar (breytt orðalag ákvæðis til bráðabirgða), 10. september 2013