Páll Valur Björnsson: frumvörp

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (undanþága frá tímafresti) , 25. ágúst 2016
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing) , 10. september 2015
  3. Grunnskólar (mannréttindi) , 21. september 2015
  4. Grunnskólar (gjaldtaka) , 16. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing) , 28. nóvember 2014
  2. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Dómstólar (leyfi dómara) , 27. nóvember 2013
  2. Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar (forræði rafmagnsöryggismála) , 3. desember 2013
  3. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (skip- og vélstjórnarréttindi) , 11. apríl 2014
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2013
  5. Veiting ríkisborgararéttar (heildarlög) , 15. maí 2014

Meðflutningsmaður

149. þing, 2018–2019

  1. Almannatryggingar (hækkun lífeyris), 11. apríl 2019

145. þing, 2015–2016

  1. 40 stunda vinnuvika o.fl. (færsla frídaga að helgum), 21. september 2015
  2. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi), 10. september 2015
  3. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga), 28. september 2016
  4. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 11. september 2015
  5. Bann við mismunun (réttindi fatlaðs fólks), 22. september 2015
  6. Búvörulög, 21. september 2015
  7. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir), 23. maí 2016
  8. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 11. september 2015
  9. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 17. september 2015
  10. Húsaleigubætur (réttur námsmanna), 23. september 2015
  11. Landsvirkjun (eigandastefna ríkisins), 10. september 2015
  12. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 4. desember 2015
  13. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum), 11. september 2015
  14. Spilahallir (heildarlög), 11. september 2015
  15. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 30. maí 2016
  16. Stjórnarskipunarlög (forsetakjör), 5. október 2015
  17. Sveitarstjórnarlög (uppbygging ferðamannastaða), 8. október 2015
  18. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), 10. september 2015
  19. Virðisaukaskattur, 2. desember 2015
  20. Þingsköp Alþingis (laun þingmanna), 15. október 2015
  21. Þingsköp Alþingis (kjör forseta), 10. nóvember 2015

144. þing, 2014–2015

  1. 40 stunda vinnuvika o.fl. (færsla frídaga að helgum), 15. október 2014
  2. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi), 4. desember 2014
  3. Almenn hegningarlög (nálgunarbann), 16. desember 2014
  4. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 25. mars 2015
  5. Efling tónlistarnáms (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.), 9. júní 2015
  6. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði), 21. október 2014
  7. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarþjónusta), 19. mars 2015
  8. Húsaleigubætur (réttur námsmanna), 8. október 2014
  9. Landsvirkjun (eigendastefna), 20. nóvember 2014
  10. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 17. nóvember 2014
  11. Meðferð einkamála (flýtimeðferð), 10. desember 2014
  12. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 25. mars 2015
  13. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum), 16. mars 2015
  14. Spilahallir (heildarlög), 24. september 2014
  15. Tollalög (sýnishorn verslunarvara), 14. október 2014
  16. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), 4. mars 2015
  17. Veiting ríkisborgararéttar, 15. desember 2014
  18. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 25. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. 40 stunda vinnuvika (færsla frídaga að helgum), 3. október 2013
  2. Húsaleigubætur (réttur námsmanna), 9. október 2013
  3. Landsvirkjun (eigendastefna), 3. október 2013
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (úthlutunarreglur), 5. nóvember 2013
  5. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 27. nóvember 2013
  6. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 3. október 2013
  7. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu), 6. nóvember 2013
  8. Spilahallir (heildarlög), 31. mars 2014
  9. Tollalög og vörugjald (sojamjólk), 19. nóvember 2013

142. þing, 2013

  1. Veiting ríkisborgararéttar, 4. júlí 2013