Einar Arnórsson: frumvörp

1. flutningsmaður

63. þing, 1944–1945

  1. Heimild fyrir þjóðhátíðarnefnd til að taka í sínar hendur umráð yfir bifreiðum, 15. september 1944

62. þing, 1943

  1. Ábyrgð ríkis, opinberra stofnana og bæjarfélaga, hreppa- og sýslufélaga á athöfnum þjóna sinna, 20. september 1943
  2. Birting laga og stjórnvaldserinda, 20. september 1943
  3. Dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík, 8. september 1943
  4. Heimild fyrir ríkisstjórnina og ríkisstofnanir að greiða eftirlaun, 3. september 1943
  5. Lyfjagerð og afgreiðsla lyfja, 22. október 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Rannsókn skattamála, 22. febrúar 1943
  2. Taka ljósmynda og meðferð ljósmyndavéla, 27. janúar 1943
  3. Verndun barna og ungmenna, 27. janúar 1943

45. þing, 1932

  1. Hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað, 12. mars 1932
  2. Kosning sáttanefndarmanna í Reykjavík, 18. mars 1932

44. þing, 1931

  1. Lögreglusamþykktir utan kaupstaðanna, 20. júlí 1931
  2. Útsvör, 20. júlí 1931
  3. Útsvör, 20. júlí 1931

31. þing, 1919

  1. Dýralæknar, 23. júlí 1919
  2. Rannsókn til undirbúnings virkjunar Sogsfossanna, 8. júlí 1919
  3. Skipun læknishéraða o.fl. (Árnessýsla), 14. júlí 1919
  4. Þingsköp Alþingis, 8. september 1919

29. þing, 1918

  1. Afhending á landi til kirkjugarðs í Stokkseyrarsókn, 18. júní 1918
  2. Skipamiðlar, 3. júní 1918
  3. Skipun læknishéraða o. fl., 25. maí 1918

28. þing, 1917

  1. Aðflutningsbann á áfengi, 23. ágúst 1917
  2. Eignarnám eða leiga á brauðgerðarhús o.fl., 25. júlí 1917
  3. Einkasala á mjólk, 25. júlí 1917
  4. Forkaupsréttur á jörðum, 28. ágúst 1917
  5. Kjötþurkun með vélaafli á Íslandi, 12. september 1917
  6. Málskostnaður einkamála, 16. júlí 1917
  7. Mjólkursala í Reykjavík, 18. júlí 1917
  8. Notkun bifreiða, 19. júlí 1917
  9. Stefnubirtingar, 18. júlí 1917
  10. Stefnufrestur, 10. júlí 1917
  11. Útibú frá Landsbanka Íslands í Árnessýslu, 18. júlí 1917
  12. Verðlag á vörum, 2. ágúst 1917
  13. Vitabyggingar, 4. september 1917

27. þing, 1916–1917

  1. Ráðstafanir til tryggingar aðflutninga til landsins, 15. desember 1916
  2. Sjógarður fyrir Einarshafnarlandi, 28. desember 1916
  3. Útflutningsgjald af söltuðu sauðakjöti, 15. desember 1916

26. þing, 1915

  1. Atvinna við siglingar, 8. júlí 1915
  2. Fjáraukalög 1912 og 1913, 8. júlí 1915
  3. Fjáraukalög 1914 og 1915, 8. júlí 1915
  4. Fjárlög 1916 og 1917, 8. júlí 1915
  5. Fjölgun ráðherra, 8. júlí 1915
  6. Gullforði Íslandsbanka, 8. júlí 1915
  7. Kirkjugarður í Reykjavík, 8. júlí 1915
  8. Landsreikningar 1912 og 1913, 8. júlí 1915
  9. Rafmagnsveitur, 8. júlí 1915
  10. Seðlaauki Íslandsbanka, 8. júlí 1915
  11. Sparisjóðir, 8. júlí 1915
  12. Stofnun Landsbanka, 8. júlí 1915
  13. Stýrimannaskólinn í Reykjavík, 8. júlí 1915
  14. Útflutningsbann á breskum vörum, 8. júlí 1915
  15. Verðlag á vörum, 8. júlí 1915
  16. Vélgæsla á gufuskipum, 8. júlí 1915
  17. Vélstjóraskóli í Reykjavík, 8. júlí 1915
  18. Viðskiptabréfaógilding, 8. júlí 1915
  19. Vörutollaframlenging, 8. júlí 1915

25. þing, 1914

  1. Kaup á Þorlákshöfn, 7. ágúst 1914
  2. Landsdómur, 25. júlí 1914
  3. Norðurálfuófriðurinn, 30. júlí 1914
  4. Siglingalög, 1. júlí 1914
  5. Vegir, 8. júlí 1914
  6. Þingsköp Alþingis, 9. júlí 1914

Meðflutningsmaður

45. þing, 1932

  1. Prófessorsembætti í læknadeild Háskóla Íslands, 16. apríl 1932
  2. Sjúkrasamlög, 28. apríl 1932
  3. Skipun barnakennara og laun þeirra, 28. apríl 1932
  4. Varnir gegn berklaveiki, 1. apríl 1932
  5. Veitingasala, gistihúsahald o.fl., 30. apríl 1932
  6. Viðurkenning dóma og fullnægja þeirra, 1. apríl 1932
  7. Yfirsetukvennalög, 3. mars 1932

44. þing, 1931

  1. Hýsing prestssetra, 28. júlí 1931
  2. Iðja og iðnaður, 20. júlí 1931
  3. Skipulag kauptúna og sjávarþorpa, 22. júlí 1931
  4. Sóknaskipun í Reykjavík, 25. júlí 1931
  5. Stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, 20. júlí 1931
  6. Sundhöll í Reykjavík, 29. júlí 1931

31. þing, 1919

  1. Forkaupsréttur á jörðum, 28. júlí 1919
  2. Raforkuvirki, 8. júlí 1919
  3. Sóttvarnaráð, 30. júlí 1919
  4. Vatnalög, 8. júlí 1919
  5. Vatnastjórn, 8. júlí 1919
  6. Vatnsorkusérleyfi, 19. júlí 1919
  7. Vegir, 19. júlí 1919

29. þing, 1918

  1. Fé úr landssjóði til viðhalds Ölfusárbrúnni, 29. apríl 1918

28. þing, 1917

  1. Áveita á Flóann, 5. júlí 1917

27. þing, 1916–1917

  1. Bann við sölu og leigu skipa úr landi, 9. janúar 1917

25. þing, 1914

  1. Atkvæðagreiðsla við alþingiskosningar, 7. ágúst 1914
  2. Bjargráðasjóður Íslands, 6. júlí 1914
  3. Bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík, 8. júlí 1914
  4. Forðagæsla (breyting á viðauka), 8. júlí 1914
  5. Friðun á laxi, 8. júlí 1914
  6. Friðun á laxi, 8. júlí 1914
  7. Landsdómur, 11. júlí 1914
  8. Listaverk Einars Jónssonar, 24. júlí 1914
  9. Siglingalög (breyting), 12. ágúst 1914
  10. Undanþága vegna siglingalaganna, 4. júlí 1914