Björn Leví Gunnarsson: frumvörp

1. flutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá) , 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá) , 6. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma) , 19. október 2015
 2. Fyrirtækjaskrá (aðgengi almennings að upplýsingum) , 20. október 2015
 3. Þingsköp Alþingis (fyllri reglur um framlagningu vantrauststillagna) , 21. október 2015

144. þing, 2014–2015

 1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma) , 16. október 2014

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Almenn hegningarlög (hatursáróður), 26. september 2017
 2. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 26. september 2017
 3. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 26. september 2017
 4. Fjarskipti og meðferð sakamála (afnám gagnageymdar o.fl.), 26. september 2017
 5. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 26. september 2017
 6. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila), 26. september 2017
 7. Stjórnarskipunarlög, 26. september 2017
 8. Veiting ríkisborgararéttar, 14. september 2017
 9. Ærumeiðingar, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 7. febrúar 2017
 2. Aukatekjur ríkissjóðs (nýskráning fyrirtækja), 8. mars 2017
 3. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 2. febrúar 2017
 4. Fjármálafyrirtæki (virkur eignarhlutur, tilkynningarskylda), 28. mars 2017
 5. Fjölmiðlar (textun myndefnis), 21. febrúar 2017
 6. Framhaldsskólar (opinberir framhaldsskólar og einkareknir framhaldsskólar), 9. maí 2017
 7. Fæðingar- og foreldraorlof (andvana fæðingar), 31. mars 2017
 8. Grunnskólar (ritfangakostnaður), 31. mars 2017
 9. Kjararáð (lækkun launa til samræmis við launaþróun frá 2013), 22. febrúar 2017
 10. Kosningar til Alþingis (skipting þingsæta), 28. febrúar 2017
 11. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 28. febrúar 2017
 12. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 22. febrúar 2017
 13. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), 22. febrúar 2017
 14. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar), 22. febrúar 2017
 15. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, 26. janúar 2017
 16. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 23. mars 2017
 17. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 23. febrúar 2017
 18. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 27. febrúar 2017