Guðjón S. Brjánsson: frumvörp

1. flutningsmaður

146. þing, 2016–2017

 1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla og niðurfelling lána) , 31. mars 2017
 2. Tekjuskattur (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð) , 20. mars 2017

Meðflutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
 2. Mannanöfn, 19. janúar 2018
 3. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu), 16. desember 2017
 4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 16. desember 2017
 5. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 15. desember 2017

147. þing, 2017

 1. Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi, 26. september 2017
 2. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 14. september 2017
 3. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu), 14. september 2017
 4. Veiting ríkisborgararéttar, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 31. mars 2017
 2. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 21. febrúar 2017
 3. Framhaldsskólar (opinberir framhaldsskólar og einkareknir framhaldsskólar), 9. maí 2017
 4. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 2. febrúar 2017
 5. Fæðingar- og foreldraorlof (andvana fæðingar), 31. mars 2017
 6. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 28. febrúar 2017
 7. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum), 22. febrúar 2017
 8. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu), 7. desember 2016
 9. Sjúkratryggingar (frestun gildistöku), 26. janúar 2017
 10. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 31. janúar 2017
 11. Veiting ríkisborgararéttar, 21. desember 2016
 12. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 23. febrúar 2017
 13. Þjóðhagsstofnun, 24. febrúar 2017
 14. Ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu), 30. maí 2017