Guðjón A. Kristjánsson: frumvörp

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Almannatryggingar (frítekjumark lífeyrissjóðsgreiðslna) , 6. október 2008
  2. Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar) , 6. október 2008
  3. Stjórn fiskveiða (veiðiréttur) , 6. október 2008
  4. Tekjuskattur (ferðakostnaður) , 6. október 2008
  5. Vextir og verðtrygging (frysting hlutfalls verðtryggingar) , 9. mars 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar) , 4. október 2007
  2. Stjórn fiskveiða (veiðiréttur) , 4. október 2007
  3. Tekjuskattur (ferðakostnaður) , 4. október 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Áfengislög (framleiðsla innlendra léttvína) , 10. október 2006
  2. Íslenska táknmálið, 15. febrúar 2007
  3. Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar) , 10. október 2006
  4. Stjórn fiskveiða (veiðiréttur) , 5. október 2006
  5. Tekjuskattur (ferðakostnaður) , 4. október 2006
  6. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur) , 23. nóvember 2006
  7. Textun (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.) , 4. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Áfengislög (framleiðsla innlendra léttvína) , 10. október 2005
  2. Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar) , 6. október 2005
  3. Stjórn fiskveiða (veiðiréttur) , 4. október 2005
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (ferðakostnaður) , 10. október 2005
  5. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur) , 3. apríl 2006
  6. Textun (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.) , 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Áfengislög (framleiðsla innlendra léttvína) , 5. október 2004
  2. Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar) , 4. október 2004
  3. Tekjuskattur og eignarskattur (ferðakostnaður) , 4. október 2004
  4. Textun (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.) , 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Áfengislög (framleiðsla innlendra léttvína) , 3. október 2003
  2. Fjármálafyrirtæki (breyting sparisjóða í hlutafélög) , 28. janúar 2004
  3. Kirkjuskipan ríkisins (aðskilnaður ríkis og kirkju) , 2. október 2003
  4. Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar) , 6. október 2003
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (ferðakostnaður) , 6. október 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Áfengislög (framleiðsla innlendra léttvína) , 2. október 2002
  2. Hvalveiðar (leyfi til veiða) , 2. október 2002
  3. Kirkjuskipan ríkisins (aðskilnaður ríkis og kirkju) , 7. október 2002
  4. Lífeyrissjóður sjómanna (iðgjöld) , 2. október 2002
  5. Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar) , 2. október 2002
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (ferðakostnaður) , 2. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Áfengislög (framleiðsla innlendra léttvína) , 17. október 2001
  2. Hvalveiðar (leyfi til veiða) , 22. mars 2002
  3. Kirkjuskipan ríkisins (aðskilnaður ríkis og kirkju) , 2. október 2001
  4. Lífeyrissjóður sjómanna (iðgjöld) , 2. október 2001
  5. Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar o.fl.) , 2. október 2001
  6. Stjórn fiskveiða (krókabátar) , 18. október 2001
  7. Tekjuskattur og eignarskattur (ferðakostnaður) , 3. apríl 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Áfengislög (framleiðsla innlendra léttvína) , 3. apríl 2001
  2. Kirkjuskipan ríkisins (aðskilnaður ríkis og kirkju) , 2. apríl 2001
  3. Lífeyrissjóður sjómanna (iðgjöld) , 22. nóvember 2000
  4. Réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl., 12. desember 2000
  5. Stéttarfélög og vinnudeilur (lausir kjarasamningar o.fl.) , 13. mars 2001
  6. Stjórn fiskveiða (aflahlutdeild skólaskipa) , 3. október 2000
  7. Stjórn fiskveiða (sólarlagsákvæði, sóknardagar, veiðar smábáta o.fl.) , 3. október 2000
  8. Stjórn fiskveiða (frestun kvótasetningar smábáta) , 3. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Lífeyrissjóður sjómanna (iðgjöld) , 4. nóvember 1999
  2. Stjórn fiskveiða (veiðar umfram aflamark) , 30. nóvember 1999
  3. Stjórn fiskveiða (frystiskip) , 30. nóvember 1999
  4. Stjórn fiskveiða (sólarlagsákvæði, sóknardagar, veiðar smábáta o.fl.) , 8. mars 2000
  5. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (varðveisla skipa) , 18. október 1999

124. þing, 1999

  1. Stjórn fiskveiða (frjálsar fiskveiðar frá Bíldudal og Þingeyri) , 16. júní 1999

117. þing, 1993–1994

  1. Stjórn fiskveiða (afnám aflamarks og hlutfall meðafla) , 29. mars 1994

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 17. nóvember 2008
  2. Heimild til greiðslu útsvars í tveimur sveitarfélögum, 19. desember 2008
  3. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (rannsóknarnefnd á vegum Alþingis), 26. nóvember 2008
  4. Rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum, 6. október 2008
  5. Ríkisendurskoðun (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum), 12. mars 2009
  6. Seðlabanki Íslands (einn bankastjóri), 28. október 2008
  7. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds íbúðarhúsnæðis), 3. október 2008
  8. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur), 4. mars 2009
  9. Tóbaksvarnir (reykherbergi á veitingastöðum), 7. október 2008
  10. Þjóðlendur (sönnunarregla), 6. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Almannatryggingar (tannlækningar), 4. október 2007
  2. Almannatryggingar og málefni aldraðra (bætur elli- og örorkulífeyrisþega), 2. október 2007
  3. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 3. október 2007
  4. Félagsleg aðstoð (rýmri ákvæði um umönnunargreiðslur), 4. október 2007
  5. Fjáraukalög 2007 (yfirtaka ríkisins á Hvalfjarðargöngum), 31. október 2007
  6. Fjárreiður ríkisins (brottfall heimildar til greiðslu án heimildar í fjárlögum), 4. október 2007
  7. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 28. febrúar 2008
  8. Háskóli á Ísafirði (heildarlög), 4. október 2007
  9. Íslenska táknmálið (heildarlög), 3. október 2007
  10. Rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum, 12. mars 2008
  11. Ríkisendurskoðun (Alþingi kjósi ríkisendurskoðanda), 31. mars 2008
  12. Stjórnarskipunarlög (bráðabirgðalög, þingseta ráðherra), 18. október 2007
  13. Tekjuskattur (sérstakur viðbótarpersónuafsláttur), 2. október 2007
  14. Tóbaksvarnir (reykherbergi á veitingastöðum), 11. febrúar 2008
  15. Þjóðlendur (sönnunarregla og fráfall réttinda), 11. febrúar 2008

133. þing, 2006–2007

  1. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 22. febrúar 2007
  2. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (heildarlög), 5. desember 2006
  3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 25. janúar 2007
  4. Íslenska táknmálið (heildarlög), 22. febrúar 2007
  5. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarréttur), 5. október 2006
  6. Raforkuver (Norðlingaölduveita), 3. október 2006
  7. Staðfest samvist (staðfestingarheimild presta), 12. október 2006
  8. Tekjuskattur (skattfrjáls framlög úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga), 10. október 2006
  9. Virðisaukaskattur (samgöngumannvirki, blöð og tímarit), 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Almannatryggingar (loftslagsmeðferð psoriasissjúklinga), 4. apríl 2006
  2. Byggðastofnun, 20. febrúar 2006
  3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 23. nóvember 2005
  4. Innheimtulög, 12. október 2005
  5. Raforkuver (Norðlingaölduveita), 19. janúar 2006
  6. Staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé), 4. október 2005
  7. Tekjuskattur (skattfrjáls framlög úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga), 11. apríl 2006
  8. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smárra fjárfesta), 12. október 2005
  9. Virðisaukaskattur (samgöngumannvirki, blöð og tímarit), 4. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Fjáraukalög 2005, 10. desember 2004
  2. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2004
  3. Hlutafélög (réttur smárra hluthafa), 4. október 2004
  4. Innheimtulög, 25. október 2004
  5. Íslenska táknmálið, 8. nóvember 2004
  6. Kosningar til Alþingis (þjóðaratkvæðagreiðslur), 7. október 2004
  7. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 4. október 2004
  8. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smárra fjárfesta), 4. október 2004
  9. Virðisaukaskattur (samgöngumannvirki, blöð og tímarit), 2. desember 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 25. nóvember 2003
  2. Hlutafélög (réttur smærri hluthafa), 2. mars 2004
  3. Íslenska táknmálið, 28. nóvember 2003
  4. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 1. apríl 2004
  5. Textun, 28. nóvember 2003
  6. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smærri fjárfesta), 2. mars 2004
  7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum, 5. júlí 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 4. mars 2003
  2. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 21. janúar 2003
  3. Húsnæðismál (matsverð fasteigna), 23. október 2002
  4. Sjómannalög (bótaréttur), 7. október 2002
  5. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna (sjóflutningar), 11. desember 2002
  6. Veiðieftirlitsgjald (greiðsluskylda), 5. desember 2002
  7. Veiting ríkisborgararéttar, 5. desember 2002
  8. Veiting ríkisborgararéttar, 13. mars 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Áfengislög (viðvörunarmerki á umbúðir), 16. október 2001
  2. Áhugamannahnefaleikar, 4. október 2001
  3. Brunatryggingar (afskrift brunabótamats), 8. október 2001
  4. Fjáraukalög 2001, 3. október 2001
  5. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2001
  6. Húsnæðismál (matsverð fasteigna), 8. október 2001
  7. Sjómannalög (bótaréttur), 24. janúar 2002
  8. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög úr kjaradeilusjóði), 1. nóvember 2001
  9. Veiting ríkisborgararéttar, 17. apríl 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Bann við notkun farsíma án handfrjáls búnaðar við akstur (breyting ýmissa laga), 21. nóvember 2000
  2. Búfjárhald og forðagæsla o.fl. (varsla stórgripa), 4. desember 2000
  3. Fjáraukalög 2001, 18. maí 2001
  4. Grunnskólar (útboð á skólastarfi), 15. febrúar 2001
  5. Kristnihátíðarsjóður, 16. desember 2000
  6. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 9. nóvember 2000
  7. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur (náttúrugripasöfn), 7. desember 2000
  8. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög úr kjaradeilusjóði), 13. mars 2001
  9. Umgengni um nytjastofna sjávar (kostnaður við veiðieftirlit), 15. desember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur (náttúrugripasöfn), 15. febrúar 2000
  2. Skattfrelsi forseta Íslands (breyting ýmissa laga), 11. maí 2000

115. þing, 1991–1992

  1. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991