Jóhann Þ. Jósefsson: frumvörp

1. flutningsmaður

78. þing, 1958–1959

  1. Hafnargerðir og lendingarbætur, 29. janúar 1959

75. þing, 1955–1956

  1. Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna, 24. janúar 1956
  2. Skipun prestakalla, 28. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Skipun prestakalla, 4. mars 1955

73. þing, 1953–1954

  1. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 10. desember 1953

69. þing, 1949–1950

  1. Aðstoð til síldarútvegsmanna (greiðslufrestur skulda) , 15. nóvember 1949
  2. Aðstoð til síldarútvegsmanna (lánsábyrgð) , 23. nóvember 1949
  3. Fjárlög 1950, 29. nóvember 1949

68. þing, 1948–1949

  1. Áburðarverksmiðja, 18. október 1948
  2. Bifreiðaskattur o.fl., 19. október 1948
  3. Bifreiðaskattur o.fl., 12. nóvember 1948
  4. Bifreiðaskattur o.fl., 7. mars 1949
  5. Eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana, 16. febrúar 1949
  6. Fiskiðjuver í Reykjavík, 4. apríl 1949
  7. Fjáraukalög 1945, 12. apríl 1949
  8. Fjárlög 1949, 1. nóvember 1948
  9. Gjald af innlendum tollvörutegundum, 6. desember 1948
  10. Gjaldaviðauki 1949, 6. desember 1948
  11. Gjaldaviðauki 1949, 31. janúar 1949
  12. Happadrættislán ríkissjóðs, 19. október 1948
  13. Hlutatryggingarsjóður bátaútvegsins, 6. apríl 1949
  14. Kjötmat o.fl., 18. október 1948
  15. Laxárvirkjun, 11. mars 1949
  16. Ríkisreikningar 1945, 7. mars 1949
  17. Skemmtanaskattur, 18. október 1948
  18. Skipamælingar, 6. desember 1948
  19. Tekjuskattsviðauki 1949, 6. desember 1948
  20. Tollskrá o.fl., 6. desember 1948
  21. Vátryggingarfélög fyrir fiskiskip, 25. nóvember 1948
  22. Virkjun Sogsins, 18. október 1948

67. þing, 1947–1948

  1. Bráðabirgðabreyting nokkurra laga, 12. mars 1948
  2. Eignakönnun (peningaskipti) , 3. október 1947
  3. Eignakönnun (skráning innistæðna o.fl.) , 26. janúar 1948
  4. Fiskmat o.fl., 8. mars 1948
  5. Fjáraukalög 1944, 22. mars 1948
  6. Fjárlög 1948 (fyrra frumvarp) , 28. október 1947
  7. Fjárlög 1948 (síðara frumvarp) , 23. janúar 1948
  8. Gjaldaviðauki 1948, 28. október 1947
  9. Ríkisreikningurinn 1944, 22. mars 1948
  10. Síldarbræðsluskip o.fl., 19. desember 1947
  11. Síldarvinnslutæki o.fl., 12. mars 1948
  12. Tekjuskattsviðauki 1948, 28. október 1947
  13. Útgáfa krónuseðla, 3. október 1947
  14. Vátryggingarfélög fyrir fiskiskip, 28. janúar 1948
  15. Verndun fiskimiða landgrunnsins, 10. mars 1948

66. þing, 1946–1947

  1. Eignakönnun, 19. maí 1947
  2. Gjald af innlendum tollvörutegundum, 10. apríl 1947
  3. Hækkun á aðflutningsgjöldum 1947, 10. apríl 1947
  4. Innflutningur og gjaldeyrismeðferð, 27. janúar 1947
  5. Innkaupastofnun ríkisins, 28. mars 1947
  6. Ríkisreikningurinn 1943, 12. maí 1947

64. þing, 1945–1946

  1. Hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, 29. október 1945
  2. Vátryggingarfélög fyrir vélbáta, 29. október 1945

63. þing, 1944–1945

  1. Atvinna við siglingar, 2. febrúar 1944
  2. Dýralæknar, 22. febrúar 1944
  3. Iðnaðarnám, 26. september 1944
  4. Vátryggingarfélög fyrir vélbáta, 2. febrúar 1944
  5. Vera herliðs hér á landi, 4. október 1944

62. þing, 1943

  1. Atvinna við siglingar, 23. nóvember 1943
  2. Vinnuhæli berklasjúklinga, 15. október 1943

58. þing, 1941

  1. Vörugjald fyrir Vestmannaeyjakaupstað, 6. nóvember 1941

56. þing, 1941

  1. Vátryggingarfélög fyrir vélbáta, 24. febrúar 1941
  2. Vörugjald fyrir Vestmannaeyjakaupstað, 24. febrúar 1941

55. þing, 1940

  1. Tollskrá o. fl., 29. febrúar 1940
  2. Vörugjald fyrir Vestmannaeyjakaupstað, 26. febrúar 1940

53. þing, 1938

  1. Rekstrarlánafélög, 25. febrúar 1938
  2. Vörugjald fyrir Vestmannaeyjakaupstað, 12. mars 1938

52. þing, 1937

  1. Bæjargjöld í Vestmannaeyjum, 19. október 1937
  2. Fiskveiðasjóður Íslands, 20. október 1937
  3. Rekstrarlánafélög, 21. október 1937

51. þing, 1937

  1. Bæjargjöld í Vestmannaeyjum, 8. mars 1937
  2. Kaup á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands h/f, 4. mars 1937

50. þing, 1936

  1. Bæjargjöld í Vestmannaeyjum, 16. apríl 1936

49. þing, 1935

  1. Bæjargjöld í Vestmannaeyjum, 7. mars 1935
  2. Fiskveiðasjóður Íslands, 19. mars 1935
  3. Hlutabréf í Útvegsbanka Íslands h/f, 16. mars 1935
  4. Lýðskóli með skylduvinnu nemenda, 24. október 1935
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, 23. nóvember 1935

48. þing, 1934

  1. Fiskveiðasjóður Íslands, 1. nóvember 1934
  2. Kaup á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands, 2. nóvember 1934
  3. Rekstrarlánafélög, 7. desember 1934

47. þing, 1933

  1. Innflutningur á sauðfé til sláturfjárbóta, 15. nóvember 1933
  2. Neskaupsstaður síldarbræðslustöðvar, 13. nóvember 1933
  3. Síldarbræðsluverksmiðja á Norðurlandi, 13. nóvember 1933

46. þing, 1933

  1. Almennur ellistyrkur, 31. mars 1933
  2. Bæjargjöld í Vestmannaeyjum, 11. mars 1933
  3. Dragnótaveiði í landhelgi, 17. maí 1933

45. þing, 1932

  1. Efnivörur til skipa- og bátasmíða, 21. mars 1932
  2. Hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, 18. mars 1932

44. þing, 1931

  1. Dragnótaveiðar í landhelgi, 20. júlí 1931
  2. Einkasala á síld, 18. júlí 1931
  3. Rekstrarlánafélög fyrir bátaútveg og smáiðju, 18. júlí 1931
  4. Sjóveita í Vestmannaeyjum, 18. júlí 1931

43. þing, 1931

  1. Einkasala á síld, 13. mars 1931
  2. Hafnarlög, 6. mars 1931
  3. Rekstrarlánafélög fyrir bátaútveg og smáiðju, 26. febrúar 1931
  4. Sjóveita í Vestmannaeyjum, 6. mars 1931
  5. Útflutningsgjald af síld, 25. mars 1931

42. þing, 1930

  1. Fiskveiðasjóður Íslands, 28. janúar 1930

41. þing, 1929

  1. Fiskiveiðasjóður Íslands, 27. febrúar 1929
  2. Hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, 21. mars 1929
  3. Ungmennaskóli í Vestmannaeyjum, 5. mars 1929

40. þing, 1928

  1. Fiskiveiðasjóður Íslands, 17. febrúar 1928
  2. Hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, 11. febrúar 1928

39. þing, 1927

  1. Hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, 4. apríl 1927

38. þing, 1926

  1. Bæjargjöld í Vestmannaeyjum, 19. febrúar 1926

37. þing, 1925

  1. Fiskveiðasamþyktir og lendingarsjóður, 19. febrúar 1925
  2. Sala á hluta af kaupstaðarlóð Vestmannaeyjabæjar, 5. mars 1925
  3. Sundnám (unglingar skyldaðir) , 20. febrúar 1925
  4. Vörutollur, 21. febrúar 1925

36. þing, 1924

  1. Hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, 30. apríl 1924

Meðflutningsmaður

78. þing, 1958–1959

  1. Bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði, 22. desember 1958
  2. Bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði, 28. janúar 1959
  3. Bráðabirgðagreiðslur úr ríkissjóði, 19. mars 1959
  4. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 11. febrúar 1959
  5. Virkjun Sogsins, 9. desember 1958

77. þing, 1957–1958

  1. Matreiðslumenn á farskipum, 18. apríl 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Atvinna við siglingar á íslenskum skipum, 19. mars 1957
  2. Fasteignaskattur, 18. desember 1956
  3. Hundahald, 18. desember 1956
  4. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, 23. maí 1957
  5. Sýsluvegasjóðir, 18. desember 1956

73. þing, 1953–1954

  1. Brunatryggingar utan Reykjavíkur, 2. apríl 1954

71. þing, 1951–1952

  1. Söluskattur, 14. nóvember 1951

66. þing, 1946–1947

  1. Innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl., 5. nóvember 1946

64. þing, 1945–1946

  1. Aðstoðarlán til síldarútvegsmanna 1945, 7. nóvember 1945
  2. Atvinna við siglingar, 20. nóvember 1945
  3. Atvinna við siglingar, 30. nóvember 1945
  4. Beitumál, 22. mars 1946
  5. Dragnótaveiði í landhelgi, 18. október 1945
  6. Fiskveiðasjóður Íslands, 10. apríl 1946
  7. Fyrningarafskriftir, 16. apríl 1946
  8. Iðnfræðsla, 4. desember 1945
  9. Landshöfn í Keflavíkur- og Njarðvíkurhreppum, 30. nóvember 1945
  10. Lántaka til hafnarframkvæmda, 15. apríl 1946
  11. Nýbyggingar í Höfðakaupstað, 21. febrúar 1946
  12. Nýbyggingarráð, 8. desember 1945
  13. Raforkulög, 5. nóvember 1945
  14. Síldarniðursuðuverksmiðja ríkisins, 20. desember 1945
  15. Síldarverksmiðjur ríkisins, 20. desember 1945
  16. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, 8. desember 1945
  17. Virkjun Sogsins, 17. desember 1945

63. þing, 1944–1945

  1. Kennsla í vélfræði, 14. febrúar 1944
  2. Lækningaleyfi til handa dr. Karl Kroner, 21. september 1944
  3. Róðrartími fiskibáta, 8. janúar 1945
  4. Stýrimannaskólinn í Reykjavík, 23. febrúar 1945

62. þing, 1943

  1. Fiskveiðasjóður Íslands, 18. nóvember 1943
  2. Hafnarbótasjóður, 14. september 1943
  3. Hlutatryggingarfélög, 8. nóvember 1943
  4. Iðnaðarnám, 1. nóvember 1943
  5. Iðnskólar, 26. október 1943
  6. Ófriðartryggingar, 20. október 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Virkjun Tungufoss, 9. desember 1942

59. þing, 1942

  1. Baldur Óli Jónsson, tannsmiður, 24. mars 1942

56. þing, 1941

  1. Afla og útgerðarskýrlsur, 3. maí 1941

55. þing, 1940

  1. Gjaldeyrisverzlun o. fl., 4. mars 1940
  2. Sjómannalög, 20. mars 1940
  3. Skatt- og útsvarsgreiðsla af stríðsáhættuþóknun, 6. mars 1940
  4. Talstöðvar í fiskiskip o. fl., 30. mars 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Síldartunnur, 23. mars 1939

53. þing, 1938

  1. Eftirlit með skipum, 9. mars 1938
  2. Fiskveiðasjóður Íslands, 14. mars 1938
  3. Mat á matjessíld og skozkverkaðri síld, 9. mars 1938
  4. Æðsta umboðsstjórn Íslands, 7. mars 1938

52. þing, 1937

  1. Síldarverksmiðja á Raufarhöfn o. fl., 19. október 1937
  2. Tekjur bæjar- og sveitarfélaga, 20. október 1937

51. þing, 1937

  1. Atvinnubótavinna og kennsla ungra manna, 26. febrúar 1937
  2. Dragnótaveiði í landhelgi, 17. febrúar 1937
  3. Hraðfrysting fisks, 22. mars 1937
  4. Landaurar og verðlagsskrár, 20. febrúar 1937
  5. Rekstrarlánafélög, 1. mars 1937
  6. Skráning skipa, 19. mars 1937
  7. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 22. febrúar 1937

50. þing, 1936

  1. Herpinótaveiði, 14. mars 1936
  2. Landaurar og verðlagsskrár, 2. apríl 1936
  3. Löggilding verzlunarstaða, 20. apríl 1936
  4. Löggilding verzlunarstaðar í Hjarðardal, 28. mars 1936
  5. Vátryggingarfélög fyrir vélbáta, 1. apríl 1936

49. þing, 1935

  1. Aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna, 2. nóvember 1935
  2. Fiskimat, 23. október 1935
  3. Hvalveiðar, 8. mars 1935
  4. Markaðssjóður saltfisks, 4. nóvember 1935
  5. Meðferð, verkun og útflutningur á sjávarafurðum, 13. mars 1935
  6. Rekstrarlánafélög, 19. mars 1935
  7. Skuldaskilasjóður útgerðarmanna, 19. mars 1935
  8. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 30. október 1935

48. þing, 1934

  1. Dragnótaveiðar í landhelgi, 26. október 1934
  2. Fiskimatsstjóri, 15. október 1934
  3. Lýðskóli með skylduvinnu nemenda, 19. nóvember 1934
  4. Skuldaskilasjóður útgerðarmanna, 1. nóvember 1934
  5. Útflutningsgjald af síld til hlutaruppbótar sjómönnum, 15. október 1934
  6. Vátryggingar opinna vélbáta, 2. nóvember 1934

47. þing, 1933

  1. Varðskip landsins, 21. nóvember 1933

46. þing, 1933

  1. Áfengislög, 21. mars 1933
  2. Einkaleyfi, 21. mars 1933
  3. Meðalalýsi, 29. mars 1933
  4. Óréttmæta verslunarhætti, 27. apríl 1933
  5. Útflutning saltaðrar síldar, 3. maí 1933
  6. Veð, 11. apríl 1933

45. þing, 1932

  1. Leyfi til loftferða, 27. febrúar 1932
  2. Skiptalög, 11. apríl 1932
  3. Ungmennaskóli með skylduvinnu nemenda, 4. mars 1932
  4. Varðskip landsins, 18. mars 1932
  5. Vélgæsla á gufuskipum, 30. mars 1932

44. þing, 1931

  1. Fiskimat, 28. júlí 1931
  2. Lýðskólar með skylduvinnu nemenda, 20. júlí 1931
  3. Útflutningsgjald af síld o.fl., 18. júlí 1931
  4. Verksmiðja til bræðslu síldar, 20. júlí 1931

43. þing, 1931

  1. Lýðskóli með skylduvinnu nemenda gegn skólaréttindum, 17. mars 1931
  2. Stjórn vitamála og vitabyggingar, 25. mars 1931
  3. Verksmiðja til bræðslu síldar, 14. mars 1931

42. þing, 1930

  1. Lýðskólar með skylduvinnu nemenda, 4. apríl 1930

40. þing, 1928

  1. Skemmtanaskattur og þjóðleikhús, 1. mars 1928

38. þing, 1926

  1. Bæjargjöld í Reykjavík, 31. mars 1926
  2. Landhelgissjóður, 26. apríl 1926
  3. Seðlaútgáfa, 11. maí 1926

37. þing, 1925

  1. Einkenning fiskiskipa, 7. mars 1925
  2. Gengisskráning og gjaldeyrisverslun, 17. apríl 1925
  3. Seðlaútgáfa, 5. maí 1925

36. þing, 1924

  1. Alþingistíðindi, niðurfelling umræðuparts, 6. mars 1924
  2. Landsbanki Íslands, 19. mars 1924
  3. Seðlaútgáfa Íslandsbanka, 7. apríl 1924
  4. Þingsköp Alþingis, 4. apríl 1924