Jón Baldvin Hannibalsson: frumvörp

1. flutningsmaður

120. þing, 1995–1996

  1. Staðgreiðsla skatts af vaxtatekjum, 21. mars 1996
  2. Stjórnarskipunarlög (kjördæmaskipan) , 10. apríl 1996
  3. Tekjuskattur og eignarskattur (vaxtatekjur) , 21. mars 1996

118. þing, 1994–1995

  1. Útflutningstryggingaráð, 22. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Alþjóðadómstóllinn sem fjallar um stríðsglæpi í Júgóslavíu, 29. mars 1994
  2. Evrópska efnahagssvæðið (birting breytinga og viðauka o.fl.) , 28. mars 1994
  3. Réttindi eftirlitsmanna vegna samnings um herafla í Evrópu, 28. mars 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó (sigling um strandleið) , 24. nóvember 1992
  2. Bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku, 11. desember 1992
  3. Evrópskt efnahagssvæði, 17. ágúst 1992
  4. Evrópskt efnahagssvæði (brottfall ákvæða er varða Sviss) , 18. mars 1993
  5. Friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana, 27. ágúst 1992
  6. Norðurlandasamningur um almannatryggingar, 3. desember 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku, 9. apríl 1992
  2. Evrópska efnahagssvæðið, 19. maí 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Réttindi alþjóðastofnana, 28. janúar 1991
  2. Útflutningsráð Íslands (heildarlög) , 18. desember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó (breytingar frá 1987) , 19. febrúar 1990
  2. Bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku og Namibíu (niðurfelling gagnvart Namibíu) , 23. mars 1990
  3. Samningur um aðstoð í skattamálum, 5. apríl 1990
  4. Samningur um gagnkvæma aðstoð í tollamálum (aðild Færeyja) , 19. febrúar 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Norrænn þróunarsjóður, 16. desember 1988
  2. Samningar um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda, 10. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Bifreiðagjald, 11. apríl 1988
  2. Fjárlög 1988, 13. október 1987
  3. Gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda, 4. desember 1987
  4. Gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda (hámark óráðstafaðs persónuafsláttar til greiðslu eignarskatts) , 11. apríl 1988
  5. Launaskattur (gjaldskylda) , 24. nóvember 1987
  6. Lánsfjárlög 1988, 29. október 1987
  7. Ráðstafanir í fjármálum (staðfesting bráðabirgðalaga) , 24. nóvember 1987
  8. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1988, 1. mars 1988
  9. Ríkisábyrgðir (áhættugjald og ábyrgðargjald) , 11. apríl 1988
  10. Sala fasteigna Grænmetisverslunar landbúnaðarins, 11. apríl 1988
  11. Skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 9. desember 1987
  12. Staðgreiðsla opinberra gjalda (skattkort, sjómannaafsláttur o.fl.) , 23. nóvember 1987
  13. Staðgreiðsla opinberra gjalda, 24. mars 1988
  14. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (ávöxtun og iðgjaldagreiðslur) , 24. nóvember 1987
  15. Söluskattur (matvæli, undanþágur o.fl.) , 9. desember 1987
  16. Tekjuskattur og eignarskattur (barnabætur, vaxtaafsláttur o.fl.) , 4. desember 1987
  17. Tekjuskattur og eignarskattur (skattlagning fyrirtækja) , 14. desember 1987
  18. Tollalög (tollskrá) , 9. desember 1987
  19. Virðisaukaskattur, 11. apríl 1988
  20. Vörugjald (heildarlög) , 9. desember 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Áfengislög, 21. nóvember 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Áfengislög, 22. október 1984
  2. Kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, 11. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Veðdeild Búnaðarbanka Íslands, 13. mars 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Framkvæmdastofnun ríkisins, 2. mars 1983
  2. Útvarpslög, 8. mars 1983

96. þing, 1974–1975

  1. Menntunarleyfi launþega, 12. febrúar 1975
  2. Ríkisforlag, 12. febrúar 1975
  3. Stéttarfélög og vinnudeilur, 12. febrúar 1975

Meðflutningsmaður

122. þing, 1997–1998

  1. Almannatryggingar (launaviðmiðun lífeyrisgreiðslna o.fl.), 2. október 1997
  2. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda), 15. október 1997
  3. Jarðalög (kaup og sala jarða o.fl.), 23. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1997
  2. Einkahlutafélög (persónuleg ábyrgð), 21. mars 1997
  3. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda), 4. mars 1997
  4. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (fiskiðnaður), 8. október 1996
  5. Hlutafélög (persónuleg ábyrgð), 21. mars 1997
  6. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 4. apríl 1997
  7. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla erlendis), 5. nóvember 1996
  8. Stjórn fiskveiða (undirmálsfiskur), 20. desember 1996
  9. Tekjuskattur og eignarskattur (staðgreiðsla opinberra gjalda), 21. apríl 1997
  10. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1997
  11. Vörugjald af olíu, 12. maí 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 20. febrúar 1996
  2. Framleiðsla og sala á búvörum (sala alifuglaafurða), 11. mars 1996
  3. Jarðalög (jarðasala, nýting jarða o.fl.), 16. nóvember 1995
  4. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla erlendis), 21. mars 1996
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (gildistökuákvæði), 13. mars 1996
  6. Virkjunarréttur vatnsfalla, 20. febrúar 1996
  7. Vörugjald af ökutækjum (gjaldflokkar fólksbifreiða), 23. maí 1996
  8. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð), 13. desember 1995

119. þing, 1995

  1. Tekjuskattur og eignarskattur (leiðréttingar), 14. júní 1995

109. þing, 1986–1987

  1. Endurmenntun vegna tæknivæðingar í atvinnulífinu, 2. febrúar 1987
  2. Fiskveiðasjóður Íslands (lán til nýrra fiskiskipa), 13. nóvember 1986
  3. Listamannalaun, 16. desember 1986
  4. Orkulög (umráðaréttur á háhitasvæðum), 20. janúar 1987
  5. Stjórn fiskveiða (aukið afla- og sóknarmark), 27. október 1986
  6. Stjórnarskipunarlög (þingrof og bráðabirgðalög), 13. desember 1986
  7. Tekjuskattur og eignarskattur (launaskýrslur o.fl.), 26. nóvember 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Endurmenntun vegna tæknivæðingar, 22. október 1985
  2. Fiskveiðasjóður Íslands, 7. apríl 1986
  3. Land í þjóðareign, 23. október 1985
  4. Orkulög, 23. október 1985
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, 29. október 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Bankaráð ríkisbankanna, 17. apríl 1985
  2. Endurmenntun vegna tæknivæðingar, 11. október 1984
  3. Erfðalög, 11. október 1984
  4. Hækkun elli- og örorkulífeyris, 23. apríl 1985
  5. Land í þjóðareign, 18. október 1984
  6. Lausafjárkaup, 25. febrúar 1985
  7. Orkulög, 18. október 1984
  8. Sala Hamars í Glæsibæjarhreppi, 17. apríl 1985
  9. Stjórn efnahagsmála, 31. janúar 1985
  10. Tekjuskattur og eignarskattur, 15. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Áfengislög, 6. apríl 1984
  2. Áfengislög, 9. apríl 1984
  3. Beinar niðurgreiðslur til neytenda, 20. febrúar 1984
  4. Erfðalög, 17. október 1983
  5. Frestun byggingaframkvæmda við Seðlabanka Íslands, 16. nóvember 1983
  6. Land í þjóðareign, 31. október 1983
  7. Lokunartími sölubúða, 17. október 1983
  8. Orkulög, 31. október 1983
  9. Tekjuskattur og eignarskattur, 6. febrúar 1984
  10. Tollskrá, 25. nóvember 1983
  11. Verðlag, 13. október 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Almannatryggingar, 18. október 1982
  2. Almannatryggingar, 4. mars 1983
  3. Atvinnulýðræði, 14. október 1982
  4. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 7. desember 1982
  5. Lán til íbúðabyggjenda, 7. desember 1982
  6. Lokunartími sölubúða, 12. október 1982
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, 3. febrúar 1983
  8. Tímabundið vörugjald, 1. nóvember 1982
  9. Tollskrá, 1. nóvember 1982
  10. Verðlag, 14. október 1982
  11. Þingsköp Alþingis, 13. október 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Landsvirkjun (um breyting á l. 59/1965, um Landsvirkjun), 31. mars 1981

100. þing, 1978–1979

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 5. desember 1978