Kristín Ástgeirsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Vinnumarkaðsaðgerðir (kjara- og vinnumarkaðsrannsóknir) , 15. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Vinnumarkaðsaðgerðir (kjara- og vinnumarkaðsrannsóknir) , 17. febrúar 1998

118. þing, 1994–1995

  1. Nefnd til að kanna útlánatöp innlánsstofnana, 12. október 1994

107. þing, 1984–1985

  1. Húsnæðisstofnun ríkisins, 15. nóvember 1984

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Almannatryggingar (tekjur maka), 5. október 1998
  2. Almannatryggingar (tannlækningar), 5. október 1998
  3. Bann við kynferðislegri áreitni (breyting ýmissa laga), 5. október 1998
  4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 12. október 1998
  5. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 14. október 1998
  6. Náttúruvernd (landslagsvernd), 13. október 1998
  7. Stjórnarskipunarlög (nytjastofnar í hafi), 22. október 1998
  8. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur barna), 11. nóvember 1998
  9. Þingsköp Alþingis (mat á stöðu kynjanna), 8. október 1998
  10. Þjónustugjöld í heilsugæslu (breyting ýmissa laga), 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Almannatryggingar (launaviðmiðun lífeyrisgreiðslna o.fl.), 2. október 1997
  2. Almannatryggingar (tryggingaráð), 17. nóvember 1997
  3. Atvinnuleysistryggingar (elli- og örorkulífeyrir), 5. febrúar 1998
  4. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna (undanþágur), 25. febrúar 1998
  5. Atvinnuréttindi vélfræðinga (undanþágur), 25. febrúar 1998
  6. Ábyrgðarmenn, 3. desember 1997
  7. Bann við kynferðislegri áreitni (breyting ýmissa laga), 6. október 1997
  8. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1998
  9. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 6. október 1997
  10. Fæðingarorlof (breyting ýmissa laga), 13. nóvember 1997
  11. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 4. desember 1997
  12. Náttúruvernd (landslagsvernd), 8. október 1997
  13. Stjórnarskipunarlög (nytjastofnar í hafi), 15. október 1997
  14. Umboðsmaður jafnréttismála, 9. október 1997
  15. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1998
  16. Þingsköp Alþingis (mat á stöðu kynjanna), 14. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Almannatryggingar (tekjutrygging), 21. apríl 1997
  2. Bann við kynferðislegri áreitni (breyting ýmissa laga), 11. mars 1997
  3. Erfðafjárskattur (niðurfelling hjá sambýlisfólki), 3. apríl 1997
  4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 12. nóvember 1996
  5. Námulög (náttúruvernd), 30. janúar 1997
  6. Náttúruvernd (landslagsvernd), 30. janúar 1997
  7. Stjórnarskipunarlög (nytjastofnar í hafi), 29. janúar 1997
  8. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur barna), 19. desember 1996
  9. Umboðsmaður jafnréttismála, 8. október 1996
  10. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (gjöld af innlendri framleiðslu), 12. nóvember 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Framleiðsla og sala á búvörum (greiðslumark sauðfjárafurða), 30. október 1995
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 20. mars 1996
  3. Gjald af áfengi (forvarnasjóður), 22. desember 1995
  4. Lánsviðskipti, réttindi og skyldur ábyrgðarmanna o.fl., 23. nóvember 1995
  5. Lögræðislög (sjálfræðisaldur), 10. apríl 1996
  6. Náttúruvernd (landslagsvernd), 18. október 1995
  7. Staðgreiðsla opinberra gjalda (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur), 22. mars 1996
  8. Tekjuskattur og eignarskattur (upplýsingar úr skattskrám), 29. apríl 1996
  9. Útvarpslög (Menningarsjóður útvarpsstöðva), 3. október 1995

119. þing, 1995

  1. Greiðsluaðlögun, 12. júní 1995
  2. Stjórnarskipunarlög (endurskoðun ríkisreikninga, kjördagur), 17. maí 1995
  3. Stjórnarskipunarlög (mannréttindaákvæði), 17. maí 1995
  4. Þingfararkaup (heildarlög), 15. júní 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Almannatryggingar (fæðingarstyrkur o.fl.), 9. nóvember 1994
  2. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur við endurmenntun), 10. október 1994
  3. Bókhald og ársreikningar (viðurlög og málsmeðferð, breyting ýmissa laga), 17. febrúar 1995
  4. Fæðingarorlof (lenging orlofs), 9. nóvember 1994
  5. Húsnæðisstofnun ríkisins (endurmat vaxta), 9. desember 1994
  6. Lánskjör og ávöxtun sparifjár, 6. október 1994
  7. Leikskólar (fræðsluskylda 4 og 5 ára barna), 29. nóvember 1994
  8. Lýðveldissjóður, 3. nóvember 1994
  9. Mat á sláturafurðum (eftirlitsgjald), 29. desember 1994
  10. Skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána), 19. desember 1994
  11. Starfræksla póst- og símamála (gjaldskrá), 17. febrúar 1995
  12. Stjórnarskipunarlög (mannréttindaákvæði), 15. desember 1994
  13. Tekjuskattur og eignarskattur (iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða), 10. október 1994
  14. Virðisaukaskattur (póstþjónusta), 25. febrúar 1995
  15. Vog, mál og faggilding (reglur um öryggi vöru), 16. febrúar 1995
  16. Þingsköp Alþingis (þingskapalaganefnd), 6. október 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Almannatryggingar (skipunartími forstjóra Tryggingastofnunar o.fl.), 24. febrúar 1994
  2. Almannatryggingar (fæðingarstyrkur o.fl.), 26. apríl 1994
  3. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur við endurmenntun), 29. mars 1994
  4. Búfjárhald (varsla stórgripa), 11. október 1993
  5. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 6. apríl 1994
  6. Fæðingarorlof (lenging orlofs), 26. apríl 1994
  7. Heilbrigðisþjónusta (trúnaðarmenn sjúklinga), 8. febrúar 1994
  8. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (samanburður starfa, sönnunarfærsla fyrir dómi), 15. febrúar 1994
  9. Lánskjör og ávöxtun sparifjár, 18. október 1993
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (fjarvistir vegna barnsburðar), 15. febrúar 1994
  11. Stjórn fiskveiða (samráðsnefnd um tillögur um veiðiheimildir), 29. mars 1994
  12. Stjórnarskipunarlög (bráðabirgðalög), 25. janúar 1994
  13. Tekjuskattur og eignarskattur (iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða), 14. mars 1994
  14. Útflutningur hrossa, 20. apríl 1994
  15. Vog, mál og faggilding, 6. maí 1994
  16. Þingsköp Alþingis (þingskapanefnd), 29. mars 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Almannatryggingar (meðlagsgreiðslur), 26. nóvember 1992
  2. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 30. nóvember 1992
  3. Almannatryggingar (umönnunarbætur), 30. mars 1993
  4. Búfjárhald (varsla stórgripa), 31. mars 1993
  5. Flutningur ríkisstofnana, 29. október 1992
  6. Heilbrigðisþjónusta (trúnaðarmenn sjúklinga), 11. mars 1993
  7. Kaup á björgunarþyrlu, 13. október 1992
  8. Lánasjóður íslenskra námsmanna (breyting á úthlutunarreglum), 5. nóvember 1992
  9. Skuldbreytingar vegna loðdýraræktar (afskrift á lánum), 16. desember 1992
  10. Umferðarlög (reynsluskírteini), 5. nóvember 1992
  11. Þingsköp Alþingis (forsætisnefnd, ræðutími o.fl.), 19. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 16. mars 1992
  2. Flutningur ríkisstofnana, 2. apríl 1992
  3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 3. desember 1991
  4. Fæðingarorlof (tilfærsla í starfi), 8. október 1991
  5. Lánsviðskipti, 14. nóvember 1991
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða), 15. október 1991
  7. Útvarpslög (Menningarsjóður útvarpsstöðva), 16. mars 1992

107. þing, 1984–1985

  1. Seðlabanki Íslands, 5. júní 1985