Málmfríður Sigurðardóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Almannatryggingar (ákvörðun barnalífeyris) , 6. mars 1991
  2. Byggðastofnun (kvennadeild) , 16. október 1990
  3. Tekjuskattur og eignarskattur (gjafir til þróunarhjálpar) , 6. mars 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Almannatryggingar (umönnunarbætur) , 12. október 1989
  2. Byggðastofnun (kvennadeild) , 28. nóvember 1989
  3. Húsnæðisstofnun ríkisins (útibú á landsbyggðinni) , 14. febrúar 1990
  4. Lögfræðiráðgjöf í hjúskaparmálum, 13. mars 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Almannatryggingar (umönnunarbætur) , 6. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Almannatryggingar (gleraugnakaup) , 8. febrúar 1988
  2. Lífeyrisréttindi heimavinnandi húsmæðra, 16. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

  1. Lífeyrisréttindi heimavinnandi húsmæðra, 14. október 1986

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Almannatryggingar (fæðingarstyrkur o.fl.), 29. nóvember 1990
  2. Ábyrgðadeild fiskeldislána (bústofnslán o.fl.), 19. febrúar 1991
  3. Fæðingarorlof (lenging orlofs), 29. nóvember 1990
  4. Fæðingarorlof (tilfærsla í starfi), 15. febrúar 1991
  5. Greiðslur úr ríkissjóði, 26. febrúar 1991
  6. Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (umhverfismengun), 20. febrúar 1991
  7. Lánsviðskipti, 27. nóvember 1990
  8. Meðferð opinberra mála (yfirheyrslur yfir börnum), 1. febrúar 1991
  9. Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum rafhlaðna, 20. febrúar 1991
  10. Slysavarnaskóli sjómanna, 26. nóvember 1990
  11. Stjórnarskipunarlög (útgáfa bráðabirgðalaga), 11. október 1990
  12. Stjórnarskipunarlög (deildaskipting Alþingis o.fl.), 29. janúar 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Fjárgreiðslur úr ríkissjóði, 21. desember 1989
  2. Heilbrigðisþjónusta (trúnaðarmaður sjúklinga), 5. apríl 1990
  3. Meðferð opinberra mála (yfirheyrslur yfir börnum), 28. mars 1990
  4. Starfslaunasjóður leikhúslistafólks, 6. nóvember 1989
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (ónýttur persónuafsláttur barna), 18. desember 1989
  6. Tollalög (burstar), 9. desember 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Kosningar til Alþingis (kosningaréttur), 11. apríl 1989
  2. Leyfi frá störfum vegna umönnunar barna, 24. nóvember 1988
  3. Starfslaunasjóður leikhúslistafólks, 11. apríl 1989
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (ónotaður persónuafsláttur barna), 11. apríl 1989
  5. Umferðarlög (Bifreiðaeftirlit ríkisins), 11. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Almannatryggingar (sjúkradagpeningar), 13. október 1987
  2. Almannatryggingar (ferða- og dvalarkostnaður sjúklinga), 9. febrúar 1988
  3. Átak í uppbyggingu dagvistarheimila, 15. febrúar 1988
  4. Lágmarkslaun, 9. mars 1988
  5. Sveitarstjórnarlög (almenn atkvæðagreiðsla), 12. apríl 1988
  6. Söluskattur (flutningskostnaður innanlands), 11. apríl 1988
  7. Tekjustofnar sveitarfélaga, 21. desember 1987

109. þing, 1986–1987

  1. Lögræðislög (trúnaðarnefnd), 23. október 1986