Óli Þ. Guðbjartsson: frumvörp

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisafbrot) , 22. október 1990
  2. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta) , 31. janúar 1991
  3. Fangelsi og fangavist (agaviðurlög) , 29. október 1990
  4. Gjaldþrotaskipti o.fl. (heildarlög) , 30. október 1990
  5. Hæstiréttur Íslands (kærur, áfrýjunarfrestur o.fl.) , 1. mars 1991
  6. Meðferð opinberra mála (heildarlög) , 30. október 1990
  7. Opinber réttaraðstoð, 22. október 1990
  8. Sektarmörk nokkurra laga o.fl., 22. október 1990
  9. Sjóðshappdrætti til stuðnings kaupum á björgunarþyrlu, 17. desember 1990
  10. Skipti á dánarbúum o.fl. (heildarlög) , 31. október 1990
  11. Veiting ríkisborgararéttar, 29. október 1990
  12. Veiting ríkisborgararéttar, 7. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Almenn hegningarlög (ofbeldisverk í flugsamgöngum) , 21. desember 1989
  2. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 15. mars 1990
  3. Barnalög (umgengnisréttur o.fl.) , 10. apríl 1990
  4. Dómsvald í héraði (staðfesting bráðabirgðalaga) , 12. febrúar 1990
  5. Evrópusamningur um varnir gegn pyndingum, 18. desember 1989
  6. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (heildarlög) , 18. desember 1989
  7. Mannanöfn (heildarlög) , 29. mars 1990
  8. Meðferð opinberra mála (heildarlög) , 6. apríl 1990
  9. Opinber réttaraðstoð (heildarlög) , 10. apríl 1990
  10. Sakadómur í ávana- og fíkniefnamálum (meðdómsmenn) , 7. nóvember 1989
  11. Sektarmörk nokkurra laga, 6. mars 1990
  12. Skipan prestakalla (heildarlög) , 6. mars 1990
  13. Skráning og meðferð persónuupplýsinga (heildarlög) , 19. október 1989
  14. Stofnun og slit hjúskapar (sáttatilraunir) , 19. október 1989
  15. Veiting ríkisborgararéttar, 19. október 1989
  16. Veiting ríkisborgararéttar, 20. febrúar 1990

107. þing, 1984–1985

  1. Iðnþróunarsjóðir landshluta, 20. febrúar 1985

Meðflutningsmaður

111. þing, 1988–1989

  1. Grunnskóli (kynning á menningarstarfsemi), 6. mars 1989
  2. Útflutningsleyfi, 2. nóvember 1988
  3. Þjóðminjalög (heildarlög), 14. desember 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Jöfnun orkukostnaðar, 12. apríl 1988
  2. Leyfi til slátrunar (Sláturfélag Arnfirðinga), 20. október 1987
  3. Söluskattur (flutningskostnaður innanlands), 11. apríl 1988