Páll Pétursson: frumvörp

1. flutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímatilskipun, EES-reglur) , 29. janúar 2003
  2. Atvinnuréttindi útlendinga (búsetuleyfi, EES-reglur) , 11. febrúar 2003
  3. Ábyrgðasjóður launa (heildarlög, EES-reglur) , 27. febrúar 2003
  4. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (heildarlög) , 28. janúar 2003
  5. Húsaleigubætur (greiðsluþátttaka ríkissjóðs o.fl.) , 5. desember 2002
  6. Húsnæðismál (niðurfelling skulda) , 14. nóvember 2002
  7. Húsnæðissamvinnufélög (heildarlög) , 25. nóvember 2002
  8. Sveitarstjórnarlög (fjármálastjórn o.fl.) , 19. febrúar 2003
  9. Tekjustofnar sveitarfélaga (Jöfnunarsjóður) , 5. desember 2002
  10. Vatnsveitur sveitarfélaga (rekstrarform, arðgreiðslur o.fl.) , 3. desember 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (EES-reglur o.fl.) , 8. mars 2002
  2. Atvinnuréttindi útlendinga (heildarlög) , 30. október 2001
  3. Barnaverndarlög (heildarlög) , 26. nóvember 2001
  4. Húsnæðismál (afskrift af skuldum sveitarfélaga) , 7. desember 2001
  5. Húsnæðismál (félagslegar íbúðir) , 8. apríl 2002
  6. Kosningar til sveitarstjórna (erlendir ríkisborgarar o.fl.) , 25. febrúar 2002
  7. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur, heildarlög) , 15. mars 2002
  8. Tekjustofnar sveitarfélaga (grunnskólabyggingar) , 12. mars 2002
  9. Vatnsveitur sveitarfélaga (rekstrarform, arðgreiðslur) , 14. desember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímareglur EES o.fl.) , 8. mars 2001
  2. Atvinnuleysistryggingar (fræðslusjóðir) , 11. desember 2000
  3. Atvinnuréttindi útlendinga (heildarlög) , 2. apríl 2001
  4. Barnaverndarlög (heildarlög) , 15. mars 2001
  5. Félagsþjónusta sveitarfélaga (heildarlög) , 13. nóvember 2000
  6. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 13. nóvember 2000
  7. Húsaleigubætur (réttur til bóta o.fl.) , 2. apríl 2001
  8. Húsnæðismál (kærunefnd, afskriftir, vanskil o.fl.) , 2. apríl 2001
  9. Móttaka flóttamannahópa, 26. mars 2001
  10. Réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi (EES-reglur) , 15. mars 2001
  11. Réttindagæsla fatlaðra, 4. desember 2000
  12. Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, 2. apríl 2001
  13. Stéttarfélög og vinnudeilur (sektarákvarðanir Félagsdóms) , 2. nóvember 2000
  14. Tekjustofnar sveitarfélaga (útsvar, fasteignaskattur o.fl.) , 2. nóvember 2000
  15. Vatnsveitur sveitarfélaga (vatnsgjald) , 2. nóvember 2000
  16. Vinnumarkaðsaðgerðir (atvinnumál fatlaðra) , 13. nóvember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Atvinnuréttindi útlendinga (undanþágur) , 8. desember 1999
  2. Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, 30. nóvember 1999
  3. Félagsþjónusta sveitarfélaga (heildarlög) , 6. mars 2000
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (heildarlög, breyting ýmissa laga) , 26. apríl 2000
  5. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 3. apríl 2000
  6. Hópuppsagnir (heildarlög, EES-reglur) , 16. mars 2000
  7. Innheimtustofnun sveitarfélaga (kröfufyrning barnsmeðlaga) , 3. apríl 2000
  8. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (heildarlög) , 13. desember 1999
  9. Málefni fatlaðra (ráðstöfunarfé Framkvæmdasjóðs 2000) , 13. desember 1999
  10. Ráðstöfun erfðafjárskatts (greiðslur í ríkissjóð 2000) , 13. desember 1999
  11. Reynslusveitarfélög (gildistími o.fl.) , 20. október 1999
  12. Réttindagæsla fatlaðra, 6. mars 2000
  13. Stéttarfélög og vinnudeilur (sektarákvarðanir Félagsdóms) , 10. maí 2000
  14. Vinnumarkaðsaðgerðir (atvinnumál fatlaðra) , 3. apríl 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Bann við uppsögnum starfsmanna vegna fjölskylduábyrgðar, 3. mars 1999
  2. Byggingarsamvinnufélög, 7. desember 1998
  3. Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, 2. nóvember 1998
  4. Fjöleignarhús (þinglýst eignaskiptayfirlýsing) , 10. desember 1998
  5. Húsnæðissamvinnufélög, 7. desember 1998
  6. Jafnréttislög (heildarlög) , 9. febrúar 1999
  7. Lögheimili (sjálfræðisaldur) , 2. nóvember 1998
  8. Málefni fatlaðra (yfirfærsla til sveitarfélaga) , 7. desember 1998
  9. Málefni fatlaðra (starfsmenn svæðisskrifstofu) , 1. mars 1999
  10. Reynslusveitarfélög (gildistími o.fl.) , 3. mars 1999
  11. Sveitarstjórnarlög (staðfesting bráðabirgðalaga) , 5. október 1998
  12. Tilkynningar aðsetursskipta (sjálfræðisaldur) , 2. nóvember 1998
  13. Vernd barna og ungmenna (hækkun sjálfræðisaldurs o.fl.) , 13. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Atvinnuleysistryggingar (geymsla áunnins réttar o.fl.) , 6. apríl 1998
  2. Bjargráðasjóður, 20. október 1997
  3. Byggingar- og húsnæðissamvinnufélög, 3. mars 1998
  4. Húsaleigubætur (heildarlög) , 19. nóvember 1997
  5. Húsnæðismál, 3. mars 1998
  6. Kosningar til sveitarstjórna (heildarlög) , 3. nóvember 1997
  7. Miðlun upplýsinga og samráð við starfsmenn á Evrópska efnahagssvæðinu, 25. maí 1998
  8. Sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur, 19. nóvember 1997
  9. Sveitarstjórnarlög (heildarlög) , 19. nóvember 1997
  10. Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga (geymsla áunnins réttar o.fl.) , 6. apríl 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (EES-reglur, vinnuvernd barna og ungmenna) , 17. október 1996
  2. Atvinnuleysistryggingar (heildarlög) , 15. nóvember 1996
  3. Félagsþjónusta sveitarfélaga (félagsmálanefndir, ráðgjöf, fjárhagsaðstoð o.fl.) , 27. febrúar 1997
  4. Fjöleignarhús (eignaskiptayfirlýsing) , 15. nóvember 1996
  5. Málefni fatlaðra (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.) , 11. desember 1996
  6. Sveitarstjórnarlög (staðarmörk og nafngiftir sveitarfélaga) , 4. apríl 1997
  7. Tekjustofnar sveitarfélaga (sumarhús o.fl.) , 15. nóvember 1996
  8. Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, 13. desember 1996
  9. Vinnumarkaðsaðgerðir, 15. nóvember 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (EES-reglur, vinnuvernd barna og ungmenna) , 10. apríl 1996
  2. Bjargráðasjóður (heildarlög) , 1. nóvember 1995
  3. Félagsþjónusta sveitarfélaga (fjárhagsaðstoð til sambúðarfólks) , 12. október 1995
  4. Fjöleignarhús (eignaskiptayfirlýsingar og bílskúrar) , 20. nóvember 1995
  5. Gatnagerðargjald (heildarlög) , 19. október 1995
  6. Húsnæðisstofnun ríkisins (félagslegar eignaríbúðir) , 18. mars 1996
  7. Húsnæðisstofnun ríkisins (lánstími húsbréfa o.fl.) , 6. desember 1995
  8. Innheimtustofnun sveitarfélaga (samningar við skuldara) , 28. febrúar 1996
  9. Reynslusveitarfélög (félagslegar íbúðir, atvinnuleysistryggingar) , 12. mars 1996
  10. Stéttarfélög og vinnudeilur (sáttastörf, vinnustaðarfélög, vinnustöðvun o.fl.) , 19. mars 1996
  11. Sveitarstjórnarlög (Sléttuhreppur) , 30. október 1995
  12. Sveitarstjórnarlög (atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga) , 1. nóvember 1995
  13. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur, þjónustuframlög) , 4. desember 1995
  14. Tekjustofnar sveitarfélaga (flutningur grunnskólans) , 10. apríl 1996
  15. Vatnalög (holræsagjald) , 11. desember 1995
  16. Vatnsveitur sveitarfélaga (heimæðar, vatnsgjald) , 30. október 1995

119. þing, 1995

  1. Atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES (ráðstöfun lausra starfa) , 23. maí 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Bann við sölu á eignum ríkisins án lagaheimilda, 17. nóvember 1994
  2. Framleiðsla og sala á búvörum (nefnd um álagningu verðjöfnunargjalda) , 29. desember 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Eftirlit með skipum (innflutningur skipa) , 29. mars 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Bann við sölu á eignum ríkisins án lagaheimilda, 2. nóvember 1992
  2. Ráðherraábyrgð (ábyrgð gagnvart Alþingi) , 11. febrúar 1993
  3. Þingsköp Alþingis (forsætisnefnd, ræðutími o.fl.) , 19. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Bann við sölu á eignum ríkisins án lagaheimilda, 17. febrúar 1992

114. þing, 1991

  1. Þingsköp Alþingis, 14. maí 1991

113. þing, 1990–1991

  1. Bann við sölu á eignum ríkisins án lagaheimilda, 24. janúar 1991
  2. Sala hlutabréfa í Þormóði ramma, 19. desember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Bifreiðagjald (gjalddagi) , 20. desember 1989
  2. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámarksfjárhæðir) , 18. desember 1989
  3. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána (launavísitala) , 9. nóvember 1989
  4. Stjórnarskipunarlög (deildaskipting Alþingis o.fl.) , 10. apríl 1990
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður af hlutabréfum o.fl.) , 11. apríl 1990
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur og eignarskattur eftirlifandi maka) , 3. maí 1990
  7. Umferðarlög (umferðarlög) , 4. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Lögsögumörk Sauðárkrókskaupstaðar og Skarðshrepps, 18. maí 1989
  2. Stjórnarskipunarlög (deildaskipting Alþingis o.fl.) , 11. apríl 1989
  3. Tollalög (grænmeti) , 21. desember 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Vegalög (sýsluvegir) , 15. mars 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Dráttarvextir, 11. mars 1987
  2. Umferðarlög (hámarkshraði) , 16. október 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986, 5. júní 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Söluskattur, 24. apríl 1984
  2. Vörugjald, 24. apríl 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Söluskattur, 9. nóvember 1982

99. þing, 1977–1978

  1. Seðlabanki Íslands, 31. mars 1978

Meðflutningsmaður

118. þing, 1994–1995

  1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 17. október 1994
  2. Kosningar til Alþingis (óbundið þingsæti, kjörskrá o.fl.), 22. febrúar 1995
  3. Lánskjör og ávöxtun sparifjár, 6. október 1994
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (mótframlag lífeyrissjóðsiðgjalds), 2. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 9. febrúar 1994
  2. Lánskjör og ávöxtun sparifjár, 18. október 1993
  3. Þingsköp Alþingis (ræðutími, nefndastörf), 6. október 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Fjáröflun til vegagerðar (reiðvegagerð), 9. desember 1992
  2. Lyfjalög (heildarlög), 2. september 1992
  3. Stjórnarskipunarlög (samningar við önnur ríki), 24. ágúst 1992
  4. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla), 24. ágúst 1992
  5. Vegalög (reiðvegir), 9. desember 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Lyfjalög (heildarlög), 26. mars 1992
  2. Stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins, 14. október 1991
  3. Sveitarstjórnarlög (byggðastjórnir), 2. október 1991

113. þing, 1990–1991

  1. Stjórnarskipunarlög (deildaskipting Alþingis o.fl.), 29. janúar 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 31. janúar 1990
  2. Meðferð opinberra mála (atvinnurekstrarbann), 31. janúar 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (aðild starfsmanna Sinfóníuhljómsveitarinnar), 10. maí 1989
  2. Námslán og námsstyrkir (framfærslugrunnur), 27. október 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku og Namibíu, 28. apríl 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 10. mars 1987

107. þing, 1984–1985

  1. Lífeyrisréttindi húsmæðra, 13. mars 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Sala eyðijarðarinnar Írafells í Lýtingsstaðahreppi, 21. mars 1984
  2. Sala kristfjárjarðarinnar Ytra-Vallholts, 3. apríl 1984
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, 9. desember 1983
  4. Tekjuskattur og eignarskattur, 19. desember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, 10. mars 1983
  2. Vernd barna og ungmenna, 4. nóvember 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Orlof, 18. nóvember 1980

102. þing, 1979–1980

  1. Orlof, 20. desember 1979
  2. Óverðtryggður útflutningur búvara, 19. desember 1979

101. þing, 1979

  1. Greiðsla bóta á óverðtryggðan útflutning búvara, 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 5. desember 1978
  2. Erfðafjárskattur og erfðafé erfðafjársjóðs, 14. febrúar 1979
  3. Fiskiverndarsjóður, 5. apríl 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Erfðafjárskattur og erfðafjársjóður, 27. apríl 1978
  2. Sveitarstjórnarkosningar, 21. febrúar 1978
  3. Sveitarstjórnarlög, 21. febrúar 1978
  4. Þjónustustofnanir, 27. apríl 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Heimild til að selja Húseiningum hf. húsnæði Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði, 11. febrúar 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Vísitala byggingarkostnaðar, 5. nóvember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar, 5. nóvember 1974
  2. Heilbrigðisþjónusta, 20. mars 1975