Stefán Guðmundsson: frumvörp

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Landsvirkjun (eignarhlutur í fyrirtækjum) , 5. mars 1999

120. þing, 1995–1996

  1. Einkaleyfi (viðbótarvottorð um vernd lyfja) , 21. maí 1996

115. þing, 1991–1992

  1. Sveitarstjórnarlög (byggðastjórnir) , 2. október 1991
  2. Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins (ávöxtun innstæðna) , 7. október 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík) , 20. desember 1989

106. þing, 1983–1984

  1. Sala eyðijarðarinnar Írafells í Lýtingsstaðahreppi, 21. mars 1984

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla), 6. mars 1999
  2. Siglingalög (sjópróf), 8. október 1998
  3. Stjórn fiskveiða (veiðar krókabáta), 11. mars 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Siglingalög (sjópróf), 11. mars 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Siglingastofnun Íslands, 18. apríl 1997
  2. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (gjöld af innlendri framleiðslu), 12. nóvember 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar (frv. samgn.), 29. febrúar 1996

118. þing, 1994–1995

  1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 17. október 1994
  2. Eftirlit með skipum (innflutningur skipa eldri en 15 ára), 23. febrúar 1995
  3. Fullvinnsla botnfiskafla (frestur til að uppfylla skilyrði laganna), 22. febrúar 1995
  4. Greiðsluaðlögun, 9. febrúar 1995
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (mótframlag lífeyrissjóðsiðgjalds), 2. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 9. febrúar 1994
  2. Eftirlit með skipum (innflutningur og skráning fiskiskipa), 4. maí 1994
  3. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 8. desember 1993
  4. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (veiðar með botnvörpu og flotvörpu í Breiðafirði), 28. febrúar 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Fjáröflun til vegagerðar (reiðvegagerð), 9. desember 1992
  2. Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins (ráðstöfun aflaheimilda 1992-93), 19. ágúst 1992
  3. Innflutningur á björgunarbát, 24. mars 1993
  4. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 22. október 1992
  5. Vegalög (reiðvegir), 9. desember 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Grunnskóli (fræðsla um fjármál einstaklinga), 3. desember 1991
  2. Kaup á björgunarþyrlu, 25. nóvember 1991
  3. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991
  4. Stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins, 14. október 1991

113. þing, 1990–1991

  1. Almannatryggingar (vasapeningar), 12. mars 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík), 20. desember 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Lax- og silungsveiði (innflutningur á gleráli), 11. apríl 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Almannatryggingar (barnalífeyrir vegna skólanáms), 9. mars 1987
  2. Orlof (heildarlög), 16. mars 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Framleiðni íslenskra atvinnuvega, 29. október 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Erfðalög, 15. apríl 1985
  2. Húsnæðisstofnun ríkisins, 19. júní 1985
  3. Lífeyrissjóður sjómanna, 22. apríl 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Landflutningasjóður, 10. maí 1984
  2. Sala kristfjárjarðarinnar Ytra-Vallholts, 3. apríl 1984
  3. Söluskattur, 24. apríl 1984
  4. Vörugjald, 24. apríl 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Kosningar til Alþingis, 2. desember 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Kosningar til Alþingis, 9. nóvember 1981
  2. Sveitarstjórnarlög, 5. nóvember 1981
  3. Sveitarstjórnarlög, 9. febrúar 1982
  4. Söluskattur, 13. október 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Atvinnuleysistryggingar, 18. febrúar 1981
  2. Söluskattur, 6. apríl 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Aðstoð við þroskahefta, 12. maí 1980