Ögmundur Jónasson: frumvörp

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.) , 25. ágúst 2016
  2. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (biðlaun) , 17. september 2015
  3. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla) , 16. september 2015
  4. Tekjuskattur (útfararstyrkur) , 2. nóvember 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978, 11. nóvember 2014
  2. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (biðlaun) , 17. febrúar 2015
  3. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (bætur til nemenda Landakotsskóla) , 26. febrúar 2015

141. þing, 2012–2013

  1. Almenn hegningarlög (mútubrot) , 20. september 2012
  2. Almenn hegningarlög (öryggisráðstafanir o.fl.) , 20. nóvember 2012
  3. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum innan fjölskyldu) , 30. nóvember 2012
  4. Áfengislög (skýrara bann við auglýsingum) , 20. september 2012
  5. Barnalög (frestun gildistöku o.fl.) , 30. nóvember 2012
  6. Dómstólar (fjöldi dómara) , 30. nóvember 2012
  7. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna (hert skilyrði undanþáguheimilda) , 19. mars 2013
  8. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála (heildarlög) , 20. september 2012
  9. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði (heildarlög) , 24. september 2012
  10. Gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar) , 23. október 2012
  11. Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) , 11. febrúar 2013
  12. Happdrætti (Happdrættisstofa og bann við greiðsluþjónustu) , 30. nóvember 2012
  13. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu) , 25. september 2012
  14. Kosningar til sveitarstjórna (persónukjör) , 22. janúar 2013
  15. Landslénið .is (heildarlög) , 20. nóvember 2012
  16. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) , 5. mars 2013
  17. Lögreglulög (fækkun umdæma o.fl.) , 25. september 2012
  18. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar) , 23. október 2012
  19. Rannsókn samgönguslysa, 19. september 2012
  20. Skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur) , 20. september 2012
  21. Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. (aukin neytendavernd, EES-reglur) , 20. september 2012
  22. Skráð trúfélög (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.) , 19. september 2012
  23. Sveitarstjórnarlög (rafrænar íbúakosningar og rafrænar kjörskrár) , 28. nóvember 2012
  24. Tekjustofnar sveitarfélaga (hlutverk Jöfnunarsjóðs) , 23. október 2012
  25. Umferðarlög (heildarlög) , 25. september 2012
  26. Útlendingar (heildarlög, EES-reglur) , 24. janúar 2013
  27. Vegabréf (gildistími almenns vegabréfs) , 30. nóvember 2012
  28. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, 20. september 2012
  29. Vopn, sprengiefni og skoteldar (heildarlög, EES-reglur) , 27. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Almenn hegningarlög (varnir gegn kynferðislegri misnotkun barna) , 30. nóvember 2011
  2. Áfengislög (skýrara bann við auglýsingum) , 18. október 2011
  3. Barnalög (réttindi barns, forsjá, umgengni o.fl.) , 17. nóvember 2011
  4. Dómstólar (aðstoðarmenn dómara) , 29. mars 2012
  5. Eftirlit með skipum (hækkun gjaldskrár) , 30. nóvember 2011
  6. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála (heildarlög) , 15. nóvember 2011
  7. Fjarskiptasjóður (framlenging líftíma o.fl.) , 30. nóvember 2011
  8. Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun (gjaldtaka) , 30. nóvember 2011
  9. Fólksflutningar og farmflutningar á landi (einkaleyfi) , 28. október 2011
  10. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði (heildarlög) , 31. mars 2012
  11. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun hámarksgreiðslna o.fl.) , 29. mars 2012
  12. Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (breyting á hlutatölu) , 9. nóvember 2011
  13. Íslenskur ríkisborgararéttur (biðtími vegna refsinga o.fl.) , 18. október 2011
  14. Landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén (heildarlög) , 14. nóvember 2011
  15. Loftferðir (flugvernd, neytendavernd, loftferðasamningar, EES-reglur o.fl.) , 2. desember 2011
  16. Lögreglulög (fækkun umdæma o.fl.) , 31. mars 2012
  17. Meðferð sakamála (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara) , 17. nóvember 2011
  18. Meðferð sakamála (auknar rannsóknarheimildir lögreglu) , 15. mars 2012
  19. Meðferð sakamála og almenn hegningarlög (sektargreiðslur o.fl.) , 29. mars 2012
  20. Nálgunarbann og brottvísun af heimili (kæruheimild) , 14. nóvember 2011
  21. Rannsókn samgönguslysa (heildarlög) , 29. mars 2012
  22. Siglingalög (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum, EES-reglur) , 30. nóvember 2011
  23. Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði (heildarlög, EES-reglur) , 31. mars 2012
  24. Skráð trúfélög (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.) , 13. febrúar 2012
  25. Skráning og mat fasteigna (gjaldtaka) , 30. nóvember 2011
  26. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (lagasafn) , 30. nóvember 2011
  27. Tekjustofnar sveitarfélaga (hesthús) , 19. mars 2012
  28. Umferðarlög (heildarlög) , 27. mars 2012
  29. Útlendingar (vegabréfsáritanir, hælisleitendur og EES-reglur) , 31. mars 2012
  30. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála (heildarlög) , 15. nóvember 2011
  31. Vitamál (hækkun gjaldskrár) , 30. nóvember 2011
  32. Vopn, sprengiefni og skoteldar (heildarlög, EES-reglur) , 29. mars 2012
  33. Þjóðskrá og almannaskráning (gjaldtaka) , 30. nóvember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Almenn hegningarlög (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu) , 20. október 2010
  2. Almenn hegningarlög (refsing fyrir mansal) , 10. maí 2011
  3. Áfengislög (skýrara bann við auglýsingum) , 31. mars 2011
  4. Barnalög (réttindi barns, forsjá, sáttameðferð o.fl.) , 5. maí 2011
  5. Dómstólar (fjölgun dómara) , 18. nóvember 2010
  6. Embætti sérstaks saksóknara (flutningur efnahagsbrotadeildar) , 14. apríl 2011
  7. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála (heildarlög) , 15. desember 2010
  8. Fjarskipti (fjarskiptaáætlun, stjórnun, úthlutun tíðna o.fl.) , 4. nóvember 2010
  9. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (brottfall laganna) , 17. janúar 2011
  10. Fullnusta refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta) , 7. apríl 2011
  11. Gjaldþrotaskipti (fyrningarfrestur) , 21. október 2010
  12. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (tímamörk umsóknar) , 23. mars 2011
  13. Íslenskur ríkisborgararéttur (biðtími vegna refsingar o.fl.) , 14. apríl 2011
  14. Landsdómur (meðferð máls, hæfi dómara o.fl.) , 18. nóvember 2010
  15. Landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén (heildarlög) , 7. apríl 2011
  16. Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum (gagnkvæm viðurkenning og fullnusta dóma) , 18. nóvember 2010
  17. Lögreglulög (fækkun lögregluumdæma o.fl.) , 14. apríl 2011
  18. Mannanöfn (afgreiðsla hjá Þjóðskrá) , 14. desember 2010
  19. Nauðungarsala (frestur) , 13. október 2010
  20. Nálgunarbann og brottvísun af heimili (heildarlög) , 31. mars 2011
  21. Rannsókn samgönguslysa (heildarlög) , 17. janúar 2011
  22. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (setning í prestsembætti) , 3. mars 2011
  23. Sveitarstjórnarlög (heildarlög) , 7. apríl 2011
  24. Umferðarlög (heildarlög) , 14. febrúar 2011
  25. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála (heildarlög) , 15. desember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Áfengislög (auglýsingar) , 2. desember 2009

137. þing, 2009

  1. Heilbrigðisstarfsmenn (heildarlög) , 16. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Áfengislög (auglýsingar) , 6. október 2008
  2. Fjármálafyrirtæki (kaup viðskiptabanka á hlutabréfum) , 3. október 2008
  3. Vextir og verðtrygging (hámark vaxta af verðtryggðum lánum) , 17. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Áfengislög (auglýsingar) , 16. október 2007
  2. Fjármálafyrirtæki (kaup viðskiptabanka á hlutabréfum) , 9. september 2008

133. þing, 2006–2007

  1. Áfengislög (auglýsingar) , 5. október 2006
  2. Ríkisútvarpið (stjórn, afnotagjöld) , 4. október 2006
  3. Tekjuskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts) , 10. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Áfengislög (auglýsingar) , 20. október 2005
  2. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum (rökstuðningur og miskabætur) , 13. október 2005
  3. Ríkisútvarpið (stjórn, afnotagjöld) , 4. október 2005
  4. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (erlendir starfsmenn) , 12. október 2005
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts) , 10. október 2005
  6. Vextir og verðtrygging (verðtryggð útlán) , 13. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Almenn hegningarlög (bann við limlestingu á kynfærum kvenna) , 12. október 2004
  2. Áfengislög (auglýsingar) , 7. október 2004
  3. Fjármálafyrirtæki (atkvæðamagn í sparisjóði) , 5. október 2004
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun) , 4. október 2004
  5. Ríkisútvarpið (stjórnsýsla, afnotagjald) , 17. mars 2005
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts) , 6. október 2004
  7. Vextir og verðtrygging (verðtryggð útlán) , 5. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Fjármálafyrirtæki (kaup viðskiptabanka á hlutabréfum) , 2. október 2003
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun) , 2. október 2003
  3. Vextir og verðtrygging (verðtryggð útlán) , 2. október 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Viðskiptabankar og sparisjóðir (stofnfjárhlutir) , 3. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Meðferð opinberra mála (áfrýjunarréttur, fjölskipaður dómur) , 13. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara) , 8. febrúar 2001
  2. Fjarskiptalög (hljóðritun símtala) , 20. nóvember 2000
  3. Happdrætti Háskóla Íslands (söfnunarkassar) , 16. janúar 2001
  4. Söfnunarkassar (viðvörunarmerki o.fl.) , 16. janúar 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Almannatryggingar (tannlækningar) , 10. desember 1999
  2. Almannatryggingar (loftslagsmeðferð psoriasissjúklinga) , 3. apríl 2000
  3. Happdrætti Háskóla Íslands (happdrættisvélar) , 4. nóvember 1999
  4. Meðferð opinberra mála, 12. nóvember 1999
  5. Söfnunarkassar (brottfall laga) , 4. nóvember 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Almannatryggingar (tannlækningar) , 5. október 1998
  2. Þjónustugjöld í heilsugæslu (breyting ýmissa laga) , 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Almannatryggingar (tannlækningar) , 16. október 1997
  2. Þjónustugjöld í heilsugæslu (breyting ýmissa laga) , 6. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Þjónustugjöld í heilsugæslu (almannatryggingar, heilbrigðisþjónusta) , 7. október 1996

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög), 10. september 2015
  2. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (uppfærsluréttur íbúðarréttar), 11. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Mat á umhverfisáhrifum (heræfingar), 9. október 2014
  2. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og lögum um málefni aldraðra (réttur íbúa öryggisíbúða), 1. apríl 2015
  3. Virðisaukaskattur (endurbygging og viðhald kirkna), 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Virðisaukaskattur (endurbygging og viðhald kirkna), 26. febrúar 2014

138. þing, 2009–2010

  1. Gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda (fyrningarfrestur), 9. mars 2010
  2. Greiðsluaðlögun einstaklinga (heildarlög), 15. júní 2010
  3. Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga), 25. febrúar 2010
  4. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 18. febrúar 2010
  5. Meðferð einkamála (málsóknarfélög), 2. september 2010
  6. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 16. mars 2010
  7. Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota (ráðstöfun eignar til veðhafa), 15. júní 2010
  8. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.), 15. júní 2010
  9. Úrvinnslugjald (frestun gjalds), 14. desember 2009
  10. Veiting ríkisborgararéttar, 12. júní 2010

136. þing, 2008–2009

  1. Ábyrgðarmenn (heildarlög), 6. nóvember 2008
  2. Barnaverndarlög (bann við líkamlegum refsingum o.fl.), 7. október 2008
  3. Efnahagsstofnun (heildarlög), 3. október 2008
  4. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl. (eftirlaunaréttur og skerðing launa), 6. nóvember 2008
  5. Fjármálafyrirtæki (sparisjóðir), 15. október 2008
  6. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði (kyrrsetning eigna), 24. nóvember 2008
  7. Húsnæðismál (endurfjármögnun lána frá viðskiptabönkum), 3. október 2008
  8. Ríkisendurskoðun (kosning ríkisendurskoðanda), 13. október 2008
  9. Tekjuskattur (reiknað endurgjald fjármagnstekjuhafa), 19. desember 2008
  10. Tekjuskattur (þrepaskipt álag á háar tekjur), 19. desember 2008
  11. Tekjuskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts), 19. desember 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Almannatryggingar (tannlækningar barna og ellilífeyrisþega), 9. október 2007
  2. Brottfall vatnalaga, 2. október 2007
  3. Fjármálafyrirtæki (sparisjóðir), 8. maí 2008
  4. Mat á umhverfisáhrifum (staðarval heræfinga), 26. febrúar 2008
  5. Raforkulög (aðgengilegir orkusölusamningar), 4. október 2007
  6. Raforkuver (brottfall heimildar fyrir Villinganesvirkjun), 11. febrúar 2008
  7. Ráðstafanir í efnahagsmálum, 13. mars 2008
  8. Réttindi samkynhneigðra, 3. október 2007
  9. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum (rökstuðningur og miskabætur), 1. nóvember 2007
  10. Ríkisendurskoðun (Alþingi kjósi ríkisendurskoðanda), 31. mars 2008
  11. Skipulags- og byggingarlög (nýting lands til heræfinga), 26. febrúar 2008

133. þing, 2006–2007

  1. Almannatryggingar (tannlækningar barna og ellilífeyrisþega), 9. október 2006
  2. Almenn hegningarlög o.fl. (mansal, fórnarlambavernd), 9. október 2006
  3. Happdrætti (óleyfilegur rekstur), 21. febrúar 2007
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum (kæruréttur), 10. október 2006
  5. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann), 10. október 2006
  6. Raforkuver (Norðlingaölduveita), 3. október 2006
  7. Réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál, 4. október 2006
  8. Sveitarstjórnarlög (áheyrnarfulltrúar í nefndum), 1. nóvember 2006
  9. Tekjuskattur (skattfrjáls framlög úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga), 10. október 2006
  10. Þingsköp Alþingis, 15. mars 2007

132. þing, 2005–2006

  1. Almannatryggingar (tannlækningar barna og ellilífeyrisþega), 9. desember 2005
  2. Almannatryggingar (loftslagsmeðferð psoriasissjúklinga), 4. apríl 2006
  3. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.), 12. október 2005
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum (kæruréttur), 4. október 2005
  5. Innheimtulög, 12. október 2005
  6. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild), 10. október 2005
  7. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann), 10. október 2005
  8. Raforkuver (Norðlingaölduveita), 19. janúar 2006
  9. Raforkuver (brottfall heimildar fyrir Villinganesvirkjun), 10. apríl 2006
  10. Staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé), 4. október 2005
  11. Tannlækningar (gjaldskrár), 3. nóvember 2005
  12. Tekjuskattur (skattfrjáls framlög úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga), 11. apríl 2006
  13. Tekjustofnar sveitarfélaga (hámark útsvarsheimildar), 13. október 2005
  14. Upplýsingalög (nefndir, ráð og stjórnir), 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Almannatryggingar (tannlækningar barna og ellilífeyrisþega), 25. október 2004
  2. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.), 5. október 2004
  3. Fjáraukalög 2005 (Byggðastofnun og Nýsköpunarsjóður), 16. febrúar 2005
  4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2004
  5. Innheimtulög, 25. október 2004
  6. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild), 8. mars 2005
  7. Kosningar til Alþingis (þjóðaratkvæðagreiðslur), 7. október 2004
  8. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann), 5. október 2004
  9. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum (rökstuðningur og miskabætur), 10. mars 2005
  10. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 4. október 2004
  11. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (erlendir starfsmenn), 17. mars 2005
  12. Tannlækningar (gjaldskrár), 17. mars 2005
  13. Tekjustofnar sveitarfélaga (álagning útsvars), 14. október 2004
  14. Upplýsingalög (nefndir, ráð og stjórnir), 12. október 2004
  15. Útlendingar (dvalarleyfi, búsetuleyfi), 5. október 2004
  16. Verðbréfaviðskipti (tilvísanir í greinanúmer laganna), 10. maí 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.), 9. mars 2004
  2. Erfðafjárskattur (lagaskil), 14. apríl 2004
  3. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild), 9. febrúar 2004
  4. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann), 2. október 2003
  5. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 1. apríl 2004
  6. Útlendingar (dvalarleyfi, búsetuleyfi o.fl.), 9. mars 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 21. janúar 2003
  2. Húsnæðismál (matsverð fasteigna), 23. október 2002
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (viðmiðun lífeyris), 2. desember 2002
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (endurútgáfa), 6. mars 2003
  5. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna (sjóflutningar), 11. desember 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Ábyrgðarmenn, 25. febrúar 2002
  2. Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika (framlenging ábyrgðar), 4. apríl 2002
  3. Brunatryggingar (afskrift brunabótamats), 8. október 2001
  4. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum (breyting ýmissa laga), 11. mars 2002
  5. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2001
  6. Húsnæðismál (matsverð fasteigna), 8. október 2001
  7. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög úr kjaradeilusjóði), 1. nóvember 2001
  8. Virðisaukaskattur og tryggingagjald (reikningshald í erlendum gjaldmiðli), 7. mars 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Ábyrgðarmenn, 30. október 2000
  2. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum (breyting ýmissa laga), 3. október 2000
  3. Grunnskólar (útboð á skólastarfi), 15. febrúar 2001
  4. Kristnihátíðarsjóður, 16. desember 2000
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög úr kjaradeilusjóði), 13. mars 2001
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (stofnverð hlutabréfa í sparisjóði), 17. maí 2001
  7. Verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög (safnskráning), 15. desember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum (breyting ýmissa laga), 4. október 1999
  2. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.), 2. desember 1999
  3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 3. apríl 2000
  4. Réttindi sjúklinga (vísindasiðanefnd), 4. október 1999
  5. Vaxtalög (regluheimildir), 20. mars 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Ábyrgðarmenn, 20. október 1998
  2. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.), 7. október 1998
  3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 14. október 1998
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 5. mars 1999
  5. Vinnumarkaðsaðgerðir (kjara- og vinnumarkaðsrannsóknir), 15. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Atvinnuleysistryggingar (elli- og örorkulífeyrir), 5. febrúar 1998
  2. Ábyrgðarmenn, 3. desember 1997
  3. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.), 22. apríl 1998
  4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 4. desember 1997
  5. Grunnskóli (úrskurðarnefnd), 31. mars 1998
  6. Happdrætti Háskóla Íslands (happdrættisvélar), 21. október 1997
  7. Jarðhitaréttindi, 7. október 1997
  8. Orka fallvatna, 7. október 1997
  9. Réttur til launa í veikindaforföllum (breyting ýmissa laga), 28. janúar 1998
  10. Stjórnarskipunarlög (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi), 4. nóvember 1997
  11. Söfnunarkassar (brottfall laga), 16. október 1997
  12. Tekjuskattur og eignarskattur (tekjutenging bótaliða), 6. október 1997
  13. Verslun með áfengi og tóbak (breyting ýmissa laga), 28. janúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 2. október 1996
  2. Jarðhitaréttindi, 2. október 1996
  3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (samtímagreiðslur o.fl.), 2. október 1996
  4. Orka fallvatna, 2. október 1996
  5. Réttur til launa í veikindaforföllum (læknisfræðilegar aðgerðir, líffæragjafar, sjómannalög), 2. október 1996
  6. Skipan prestakalla og prófastsdæma, 23. apríl 1997
  7. Stjórnarskipunarlög (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi), 14. október 1996
  8. Tekjuskattur og eignarskattur (tekjutenging bótaliða), 2. október 1996
  9. Umferðarlög (hlífðarhjálmar fyrir hjólreiðar), 8. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Almannatryggingar (sérfæði), 6. maí 1996
  2. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 5. mars 1996
  3. Jarðhitaréttindi, 5. október 1995
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (samtímagreiðslur o.fl.), 5. mars 1996
  5. Orka fallvatna, 5. október 1995
  6. Skaðabótalög (margföldunarstuðull o.fl.), 14. mars 1996
  7. Umferðarlög (hlífðarhjálmar við hjólreiðar), 16. nóvember 1995

119. þing, 1995

  1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 22. maí 1995