Árni Magnússon: frumvörp

1. flutningsmaður

132. þing, 2005–2006

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (EES-reglur, læknar í starfsnámi) , 20. október 2005
  2. Ábyrgðasjóður launa (hækkun gjalds) , 22. nóvember 2005
  3. Greiðslur til foreldra langveikra barna, 2. desember 2005
  4. Húsnæðismál (varasjóður viðbótarlána) , 18. nóvember 2005
  5. Starfsmannaleigur, 24. nóvember 2005
  6. Tekjustofnar sveitarfélaga (undanþágur frá greiðslu fasteignaskatts o.fl.) , 28. nóvember 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Húsnæðismál (hámark lánshlutfalls) , 20. október 2004
  2. Lánasjóður sveitarfélaga (heildarlög) , 4. nóvember 2004
  3. Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness, 7. febrúar 2005
  4. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (ágreiningsmál, samráðsnefndir) , 15. nóvember 2004
  5. Sveitarstjórnarlög (kjördagur, sameining sveitarfélaga) , 15. mars 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Aðild starfsmanna að Evrópufélögum (EES-reglur) , 3. desember 2003
  2. Atvinnuleysistryggingar (hækkun bóta) , 29. mars 2004
  3. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES (frestun á gildistöku reglugerðar) , 10. mars 2004
  4. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald (hámarksgreiðslur, fjármögnun o.fl.) , 1. apríl 2004
  5. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga (ÍLS-veðbréf) , 30. mars 2004
  6. Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks (tímabundin vinnslustöðvun o.fl.) , 4. desember 2003
  7. Húsnæðismál (íbúðabréf) , 22. mars 2004
  8. Starfsmenn í hlutastörfum (EES-reglur) , 3. desember 2003
  9. Sveitarstjórnarlög (sameining sveitarfélaga, nefndir, ábyrgðir o.fl.) , 1. apríl 2004
  10. Tímabundin ráðning starfsmanna (EES-reglur) , 3. desember 2003
  11. Vatnsveitur sveitarfélaga (heildarlög) , 10. febrúar 2004