Árni Þór Sigurðsson: frumvörp

1. flutningsmaður

143. þing, 2013–2014

  1. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin) , 19. nóvember 2013
  2. Laun forseta Íslands (handhafagreiðslur afnumdar) , 3. október 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Dómstólar (skipan í dómnefnd um dómarastöður) , 5. nóvember 2012
  2. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn) , 13. september 2012
  3. Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur) , 19. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn) , 13. október 2011
  2. Laun forseta Íslands (handhafagreiðslur aflagðar) , 13. desember 2011
  3. Tollalög (tollfrelsi skemmtiferðaskipa) , 20. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 5. október 2010
  2. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn) , 18. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Almenningssamgöngur (heildarlög) , 13. október 2009
  2. Meðferð einkamála (hópmálsókn) , 18. febrúar 2010

137. þing, 2009

  1. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn) , 23. júlí 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Almenningssamgöngur (heildarlög) , 13. október 2008
  2. Breyting á lagaákvæðum um húsafriðun (aldursákvæði og hverfisvernd) , 8. október 2008
  3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 17. nóvember 2008
  4. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn) , 12. nóvember 2008
  5. Sveitarstjórnarlög (áheyrnarfulltrúar í nefndum) , 11. nóvember 2008
  6. Virðisaukaskattur (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað) , 20. janúar 2009
  7. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila) , 6. apríl 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Breyting á lagaákvæðum um húsafriðun (aldursákvæði og hverfisvernd) , 4. október 2007
  2. Framhaldsskólar (afnám innritunar- og efnisgjalda) , 4. október 2007
  3. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn) , 18. október 2007
  4. Sveitarstjórnarlög (áheyrnarfulltrúar í nefndum) , 9. október 2007

Meðflutningsmaður

143. þing, 2013–2014

  1. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 4. október 2013
  2. Lánasjóður íslenskra námsmanna (úthlutunarreglur), 5. nóvember 2013
  3. Virðisaukaskattur (búnaður fyrir fatlaða íþróttamenn), 28. janúar 2014
  4. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 30. október 2013

142. þing, 2013

  1. Bjargráðasjóður (endurræktunarstyrkir), 20. júní 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar), 28. nóvember 2012
  2. Dómstólar o.fl (endurupptökunefnd), 18. september 2012
  3. Endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur), 8. mars 2013
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 14. september 2012
  5. Gjaldeyrismál (ótímabundin gjaldeyrishöft), 9. mars 2013
  6. Hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur), 8. mars 2013
  7. Orlof (álagsgreiðsla á ótekið orlof), 14. september 2012
  8. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur), 8. mars 2013
  9. Tekjuskattur (undanþága frá skatti af vaxtatekjum), 11. mars 2013
  10. Útlendingar (EES-reglur, frjáls för og dvöl og brottvísun), 26. mars 2013
  11. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (selir), 14. september 2012
  12. Virðisaukaskattur (þrengri tímamörk), 6. mars 2013
  13. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála), 13. september 2012
  14. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðför, 8. nóvember 2011
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 27. mars 2012
  3. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 29. febrúar 2012
  4. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd), 4. október 2011
  5. Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki (málshöfðunarfrestur o.fl.), 30. mars 2012
  6. Orlof (álagsgreiðsla fyrir ótekið orlof), 27. mars 2012
  7. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (lögfesting barnasáttmála), 16. apríl 2012
  8. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (selir), 20. janúar 2012
  9. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála), 4. október 2011
  10. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 11. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (verksvið landskjörstjórnar), 2. mars 2011
  2. Gjaldeyrismál og tollalög (framlenging heimildar), 10. júní 2011
  3. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (einbýli), 16. nóvember 2010
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 7. apríl 2011
  5. Lögreglulög (afnám launagreiðslna lögreglunema í grunnnámi), 18. desember 2010
  6. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd), 7. apríl 2011
  7. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 17. maí 2011
  8. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2010
  9. Virðisaukaskattur o.fl. (rafræn útgáfa), 2. september 2011
  10. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 7. október 2010
  11. Þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.), 14. mars 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 25. september 2010
  2. Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála, 18. febrúar 2010
  3. Meðferð einkamála (málsóknarfélög), 2. september 2010
  4. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (skilafrestur skýrslu, meðferð á Alþingi o.fl.), 30. nóvember 2009
  5. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (framlenging frestunar á gjaldtöku), 7. júní 2010
  6. Stjórnlagaþing (gerð kjörseðils, uppgjör kosningar o.fl.), 9. september 2010
  7. Veiting ríkisborgararéttar, 12. júní 2010
  8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Listamannalaun (brottfall eldri laga og breytt tilvísun), 3. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Almenn hegningarlög (bann við kaupum á vændi), 25. febrúar 2009
  2. Barnaverndarlög (bann við líkamlegum refsingum o.fl.), 7. október 2008
  3. Efnahagsstofnun (heildarlög), 3. október 2008
  4. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl. (eftirlaunaréttur og skerðing launa), 6. nóvember 2008
  5. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (heildarlög), 30. mars 2009
  6. Húsnæðismál (endurfjármögnun lána frá viðskiptabönkum), 3. október 2008
  7. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt), 19. febrúar 2009
  8. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 25. febrúar 2009
  9. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 6. mars 2009
  10. Skaðabótalög (frádráttarreglur), 17. mars 2009
  11. Skaðabótalög (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys), 1. apríl 2009
  12. Tekjuskattur (reiknað endurgjald fjármagnstekjuhafa), 19. desember 2008
  13. Tekjuskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts), 19. desember 2008
  14. Tekjuskattur (þrepaskipt álag á háar tekjur), 19. desember 2008
  15. Umferðarlög (forgangsakreinar), 5. nóvember 2008
  16. Veiting ríkisborgararéttar, 30. mars 2009
  17. Vextir og verðtrygging (tímabundin frysting verðtryggingar), 19. desember 2008
  18. Virðisaukaskattur (samræming málsliða), 10. mars 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Brottfall heimildar til sölu á hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, 7. nóvember 2007
  2. Brottfall vatnalaga, 2. október 2007
  3. Lagaákvæði um almenningssamgöngur (endurgreiðsla virðisaukaskatts og olíugjalds), 3. október 2007
  4. Mat á umhverfisáhrifum (staðarval heræfinga), 26. febrúar 2008
  5. Raforkulög (aðgengilegir orkusölusamningar), 4. október 2007
  6. Ráðstafanir í efnahagsmálum, 13. mars 2008
  7. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum (rökstuðningur og miskabætur), 1. nóvember 2007
  8. Skipulags- og byggingarlög (nýting lands til heræfinga), 26. febrúar 2008
  9. Umferðarlög (forgangsakreinar strætisvagna), 4. október 2007
  10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), 29. janúar 2008

134. þing, 2007

  1. Brottfall vatnalaga, 31. maí 2007