Ragnheiður E. Árnadóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Ársreikningar (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB, EES-reglur) , 20. janúar 2016
  2. Félagasamtök til almannaheilla, 23. maí 2016
  3. Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði) , 4. apríl 2016
  4. Raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka, 21. september 2016
  5. Samkeppnislög (undanþágur frá bannákvæðum, samrunar o.fl.) , 29. september 2016
  6. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 1. september 2016
  7. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu) , 16. mars 2016
  8. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi) , 20. janúar 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ, 1. desember 2014
  2. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum (EES-reglur) , 9. september 2014
  3. Hlutafélög o.fl. (samþykktir) , 10. september 2014
  4. Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög) , 9. september 2014
  5. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald) , 17. september 2014
  6. Leiga skráningarskyldra ökutækja (heildarlög) , 1. desember 2014
  7. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja (EES-reglur) , 15. september 2014
  8. Náttúrupassi (heildarlög) , 9. desember 2014
  9. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar) , 1. apríl 2015
  10. Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (niðurlagning orkuráðs) , 9. september 2014
  11. Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) , 21. október 2014
  12. Sala fasteigna og skipa (heildarlög) , 8. október 2014
  13. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (hæfi dyravarða) , 23. september 2014
  14. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heimagisting og flokkar veitingastaða) , 1. apríl 2015
  15. Visthönnun vöru sem notar orku (EES-reglur) , 15. september 2014
  16. Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi (heildarlög) , 9. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Endurskoðendur (eftirlit, gjaldtökuheimild o.fl.) , 10. mars 2014
  2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (takmörkun tilkynningarskyldu, EES-reglur) , 12. mars 2014
  3. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum (EES-reglur) , 20. febrúar 2014
  4. Hlutafélög o.fl. (samþykktir o.fl.) , 31. mars 2014
  5. Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög) , 23. apríl 2014
  6. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald) , 13. desember 2013
  7. Leiga skráningarskyldra ökutækja (heildarlög) , 31. mars 2014
  8. Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (niðurlagning orkuráðs) , 12. desember 2013
  9. Orkuveita Reykjavíkur (heildarlög) , 18. nóvember 2013
  10. Sala fasteigna og skipa (heildarlög) , 13. desember 2013
  11. Smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi (ívilnanir og sköttum og gjöldum o.fl.) , 10. mars 2014
  12. Stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi (heildarlög) , 16. maí 2014
  13. Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá (flutningur firmaskrár) , 30. október 2013
  14. Visthönnun vöru sem notar orku (orkutengdar vörur og aukið eftirlit, EES-reglur) , 20. nóvember 2013

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar), 28. nóvember 2012
  2. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarnám), 5. nóvember 2012
  3. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 5. nóvember 2012
  4. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 5. nóvember 2012
  5. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (útreikningur fjárhæða, fjármögnun niðurgreiðslna), 18. október 2012
  6. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 6. nóvember 2012
  7. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 24. október 2012
  8. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
  9. Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar), 5. nóvember 2012
  10. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 11. desember 2012
  11. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 5. nóvember 2012
  12. Verndar- og orkunýtingaráætlun (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar), 24. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 6. október 2011
  2. Bankasýsla ríkisins (brottfall laganna), 9. nóvember 2011
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (fóðursjóður), 16. apríl 2012
  4. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
  5. Grunnskólar (tímabundin skerðing kennslutíma), 19. október 2011
  6. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
  7. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 29. nóvember 2011
  8. Raforkulög (virkjun í neðri hluta Þjórsár), 17. desember 2011
  9. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (lækkun olíugjalds og vörugjalds), 23. febrúar 2012
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 8. nóvember 2011
  11. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 16. janúar 2012
  12. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
  13. Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar), 17. október 2011
  14. Varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum), 1. nóvember 2011
  15. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 11. október 2011
  16. Vextir og verðtrygging (endurútreikningur verðtryggðra lána), 4. október 2011
  17. Virðisaukaskattur (barnaföt o.fl.), 2. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 25. nóvember 2010
  2. Bankasýsla ríkisins (brottfall laganna), 21. október 2010
  3. Grunnskólar (tímabundin skerðing kennslutíma), 14. apríl 2011
  4. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
  5. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 25. nóvember 2010
  6. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 4. október 2010
  7. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 7. október 2010
  8. Rannsókn á stöðu heimilanna (heildarlög), 30. nóvember 2010
  9. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (tímabundin lækkun skatta), 28. mars 2011
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 30. nóvember 2010
  11. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar (sveigjanlegur starfslokaaldur og taka lífeyris), 7. apríl 2011
  12. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 30. nóvember 2010
  13. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
  14. Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar), 25. nóvember 2010
  15. Varnarmálalög og tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum), 17. desember 2010
  16. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 13. desember 2010
  17. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum), 9. nóvember 2010
  18. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir), 24. febrúar 2011
  19. Þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.), 14. mars 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Hlutafélög (gagnsæ hlutafélög), 25. mars 2010
  2. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 24. júní 2010
  3. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 31. mars 2010
  4. Skattlagning séreignarsparnaðar (heildarlög), 18. nóvember 2009
  5. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 3. desember 2009
  6. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 31. mars 2010
  7. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010
  8. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir), 31. mars 2010
  9. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum (undanþága frá lögum um frístundabyggð), 22. október 2009

137. þing, 2009

  1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 11. júlí 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (kosning í þróunarsamvinnunefnd), 2. október 2008
  2. Barnalög (sameiginleg forsjá, lögheimili barns o.fl.), 1. apríl 2009
  3. Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (réttur viðskiptavina til upplýsinga), 25. febrúar 2009
  4. Fjárreiður ríkisins (þrengri heimildir til greiðslu úr ríkissjóði), 3. mars 2009
  5. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
  6. Húsnæðismál (heimild sveitarfélaga til að afla leiguhúsnæðis með leigusamningum), 19. febrúar 2009
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009
  8. Virðisaukaskattur (samræming málsliða), 10. mars 2009
  9. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila), 6. apríl 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 4. október 2007
  2. Samkeppnislög (mat á lögmæti samruna), 11. október 2007
  3. Skattfrelsi norrænna verðlauna, 28. maí 2008