Björn Jónsson: frumvörp

1. flutningsmaður

22. þing, 1911

  1. Almenn viðskiptalög, 17. febrúar 1911
  2. Aukatekjur landssjóðs, 18. febrúar 1911
  3. Dánarskýrslur, 20. febrúar 1911
  4. Eiðar og drengskaparorð, 21. febrúar 1911
  5. Erfðafjárskattur, 18. febrúar 1911
  6. Fjáraukalög 1908 og 1909, 17. febrúar 1911
  7. Fjáraukalög 1910 og 1911, 17. febrúar 1911
  8. Fjárlög 1912-1913, 17. febrúar 1911
  9. Fræðsla æskulýðsins, 21. febrúar 1911
  10. Hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað, 20. febrúar 1911
  11. Landsreikningurinn 1908-1909, 17. febrúar 1911
  12. Laun sóknarpresta, 17. febrúar 1911
  13. Lögaldursleyfi, 20. febrúar 1911
  14. Sóttgæsluskírteini skipa, 18. febrúar 1911
  15. Stýrimannaskólinn, 18. febrúar 1911
  16. Tollalög, 17. febrúar 1911
  17. Ullarútflutningsgjald, 18. febrúar 1911
  18. Utanþjóðkirkjumenn, 17. febrúar 1911
  19. Úrskurðarvald sáttanefnda, 20. febrúar 1911
  20. Útrýming fjárkláðans, 17. febrúar 1911
  21. Vitagjald, 18. febrúar 1911
  22. Vitar, sjómerki o. fl., 18. febrúar 1911
  23. Öryggi skipa og báta, 18. febrúar 1911

21. þing, 1909

  1. Aðflutningsbann, 27. febrúar 1909
  2. Farmgjald, 24. apríl 1909

Meðflutningsmaður

21. þing, 1909

  1. Þingtíðindaprentun, 6. mars 1909