Björn R. Stefánsson: frumvörp

1. flutningsmaður

31. þing, 1919

  1. Bann gegn refaeldi, 16. júlí 1919
  2. Gjald af innlendri vindlagerð og tilbúningi á konfekti og brjóstsykri, 18. júlí 1919

29. þing, 1918

  1. Almenn sjúkrasamlög, 30. maí 1918

28. þing, 1917

  1. Erfðaábúð, 12. júlí 1917
  2. Sala þjóðjarðanna Helgustaða og hjáleigunnar Sigmundarhúsa, 30. júlí 1917
  3. Samábyrgðin, 11. ágúst 1917
  4. Sveitarstjórnarlög, 25. júlí 1917
  5. Vitabyggingar, 25. ágúst 1917

27. þing, 1916–1917

  1. Útflutningsgjald af síld, 9. janúar 1917
  2. Verðlaun fyrir útflutta síld, 9. janúar 1917

Meðflutningsmaður

31. þing, 1919

  1. Brúargerðir, 5. ágúst 1919
  2. Landhelgisvörn, 30. ágúst 1919
  3. Ritsíma- og talsímakerfi Íslands, 15. ágúst 1919
  4. Sala á prestsmötu, 24. júlí 1919
  5. Vatnsorkusérleyfi, 13. september 1919

29. þing, 1918

  1. Sala á prestsmötu, 28. maí 1918

28. þing, 1917

  1. Stofnun alþýðuskóla á Eiðum, 21. júlí 1917
  2. Stofnun landsbanka, 12. júlí 1917

27. þing, 1916–1917

  1. Fasteignamat, 29. desember 1916
  2. Kaup á eimskipum til vöruflutninga, 8. janúar 1917
  3. Strandferðaskip, 3. janúar 1917