Ólafur Þór Gunnarsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

152. þing, 2021–2022

  1. Geðheilbrigðismál eldra fólks óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgerðir til að draga úr nagladekkjanotkun fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  2. Evrópuráðsþingið 2020 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  3. Heimilisuppbót og sérstök uppbót almannatrygginga og aldurstakmörk námsmanna fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  4. Málefni öryrkja óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  5. Samningar um rannsóknir á lífsýnum erlendis fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Hjólreiðastígar fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  2. Hugtakið mannhelgi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Hugtakið mannhelgi fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Hugtakið mannhelgi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Hugtakið mannhelgi fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  6. Þjónusta við eldra fólk fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Gistinætur í hús- og ferðaþjónustubifreiðum fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  2. Gögn í klínískum og erfðafræðilegum rannsóknum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Kolefnisspor matvæla fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Hreyfing og svefn grunnskólabarna fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Kostnaður við hjúkrunarheimili og heilbrigðisþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Framlög til hjúkrunarheimila óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Mengun frá Hellisheiðarvirkjun óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

141. þing, 2012–2013

  1. Norðurskautsmál 2012 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál

139. þing, 2010–2011

  1. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni álit félags- og tryggingamálanefndar
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sameiningu í ríkisrekstri álit félags- og tryggingamálanefndar

138. þing, 2009–2010

  1. Endurgreiðslur lyfjakostnaðar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Aðbúnaður og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda skýrsla velferðarnefnd
  2. Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  3. Mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherraefnahags- og viðskiptanefnd

150. þing, 2019–2020

  1. Stefna í þjónustu við aldraða fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Innlend eldsneytisframleiðsla beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  2. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  3. Tjón af völdum myglusvepps á húseignum, opinberri þjónustu og heilsu manna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  4. Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Nýjar aðferðir við orkuöflun beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut skýrsla menntamálanefnd
  2. Fæðingar- og foreldraorlof beiðni um skýrslu til velferðarráðherra
  3. Staða skuldara á Norðurlöndum beiðni um skýrslu til félags- og tryggingamálaráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Staða skuldara á Norðurlöndum beiðni um skýrslu til félags- og tryggingamálaráðherra