Steinunn Þóra Árnadóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðir Íslendinga og annarra þjóða vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Bólusetning gegn mislingum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fyrirspurn til innviðaráðherra
  4. Endurgreiðslukerfi vegna viðgerða á rafmagnstækjum fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  5. Framfylgd reglna um rafhlaupahjól fyrirspurn til innviðaráðherra
  6. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  7. Vestnorræna ráðið 2023 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

153. þing, 2022–2023

  1. Áhrif Airbnb á húsnæðismarkaðinn óundirbúin fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  2. Breytingar á aðsókn fólks yfir 25 ára aldri í framhaldsskólanám fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  3. Eftirlit með fjármálum einkarekinna leikskóla fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  4. Eftirlit með menntun, aðbúnaði og réttindum barna í skólum fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  5. Fjármögnun og framkvæmd aðgerðaráætlunar gegn matarsóun fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  6. Jöfn tækifæri til afreka fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  7. Menntasjóður námsmanna fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  8. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  9. Staða námslána hjá Menntasjóði námsmanna fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  10. Stafræn endurgerð íslensks prentmáls fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  11. Vestnorræna ráðið 2022 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

152. þing, 2021–2022

  1. Brot gegn áfengislögum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Gagnkvæmur réttur til hlunninda sem almannatryggingar veita fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  3. Netsala áfengis innan lands fyrirspurn til dómsmálaráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Tryggingavernd nemenda fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgengi hælisleitenda að almenningssamgöngum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Bólusetning ungbarna gegn hlaupabólu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Umhverfisáhrif heræfinga fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna búsetu erlendis fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Bann við kjarnorkuvopnum fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Búsetuskerðingar almannatrygginga fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  3. Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna búsetu erlendis fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  4. Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna búsetu erlendis fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  5. Húsnæðisbætur fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  6. Meðferð kynferðisbrota fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Viðbrögð við skýrslu um Kópavogshæli óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

145. þing, 2015–2016

  1. Atkvæðagreiðsla á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og afstaða til kjarnavopna fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Atkvæðagreiðsla á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og afstaða til kjarnavopna fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Aukatekjur presta þjóðkirkjunnar fyrirspurn til innanríkisráðherra
  4. Ákvæði um greiðslu sérstakrar framfærsluuppbótar í samræmi við búsetu hér á landi fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  5. Beiting Dyflinnarreglugerðarinnar óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  6. Endurgreiðslukröfur Fæðingarorlofssjóðs fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  7. Fell í Suðursveit og Jökulsárlón fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  8. Framtíðarhúsnæði fatlaðs fólks samkvæmt þjónustusamningi við Ás styrktarfélag fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  9. Kjarnorkuafvopnun og Sameinuðu þjóðirnar fyrirspurn til utanríkisráðherra
  10. Kynfræðsla nemenda með þroskahömlun fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  11. Ofbeldi gegn fötluðum konum fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  12. Styrkir og uppbætur til bifreiðakaupa hreyfihamlaðra fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  13. Túlkun á fríverslunarsamningi EFTA og Marokkós fyrirspurn til utanríkisráðherra
  14. Túlkun á fríverslunarsamningi EFTA og Marokkós fyrirspurn til utanríkisráðherra
  15. Upplýsingar um ofbeldi gegn fötluðu fólki og viðbrögð við því fyrirspurn til innanríkisráðherra
  16. Úttekt á aðgengi að opinberum byggingum fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  17. Þekking á einkennum ofbeldis óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  18. Þjónusta presta og mismunun á grundvelli kynhneigðar fyrirspurn til innanríkisráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Búsetuskerðingar fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  2. Endurgreiddur kostnaður vegna tannlækninga örorkulífeyrisþega fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Fósturgreiningar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Frumvarp um húsnæðisbætur óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  5. Frumvörp um húsnæðismál óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  6. Innflutningur á hrefnukjöti óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  7. Innleiðing notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  8. Innritunargjöld öryrkja í háskólum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  9. Íbúðalánasjóður og Leigufélagið Klettur fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  10. Lagabreytingar vegna fullgildingar sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fyrirspurn til innanríkisráðherra
  11. Lyf og greiðsluþátttökukerfi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  12. Sumardvalarstaðir fatlaðra fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Flóttamenn frá Úkraínu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Kostnaður við uppfærslu tekjuviðmiða vegna uppbóta á lífeyri fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  3. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra fyrirspurn til innanríkisráðherra
  4. Útreikningur örorkubóta óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Flug herflugvéla óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Öryrkjar í háskólanámi fyrirspurn til menntamálaráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  2. Niðurgreiðsla nikótínlyfja beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  3. Ofbeldi og vopnaburður í skólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  6. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

153. þing, 2022–2023

  1. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Innheimtustofnun sveitarfélaga álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landeyjahöfn álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf. álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  6. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

152. þing, 2021–2022

  1. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnanir ríkisins álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  2. Norrænt samstarf 2020 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

150. þing, 2019–2020

  1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Norrænt samstarf 2019 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

149. þing, 2018–2019

  1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Norrænt samstarf 2018 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Norrænt samstarf 2017 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

147. þing, 2017

  1. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  2. Þolmörk í ferðaþjónustu beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Hagir og viðhorf aldraðra beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra
  2. Þolmörk í ferðaþjónustu beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

145. þing, 2015–2016

  1. Hagir og viðhorf aldraðra beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Réttindi og skyldur eldri borgara beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
  2. Staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra