Bryndís Haraldsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Einangrunarstöðin í Reykjanesbæ fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 2. Einkaleyfi og nýsköpunarvirkni fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 3. Fjárframlög til samgöngumála fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 4. Rafmyntir fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 5. Þróunar- og mannúðaraðstoð fyrirspurn til utanríkisráðherra

146. þing, 2016–2017

 1. Vestnorræna ráðið 2016 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

132. þing, 2005–2006

 1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Sameining rannsóknastofnana iðnaðarins óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

Meðflutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
 2. Vestnorræna ráðið 2017 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
 3. ÖSE-þingið 2017 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

146. þing, 2016–2017

 1. Innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra