Logi Einarsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

146. þing, 2016–2017

 1. Eignir og tekjur landsmanna árið 2016 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Einkavæðing Keflavíkurflugvallar óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 3. Fátækt á Íslandi óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 4. Framlög í fjármálaáætlun og kosningaloforð óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Framlög til framhaldsskólanna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 6. Frumvarp um samninga um heilbrigðisþjónustu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Ívilnandi samningar vegna mengandi stóriðju óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 8. Mismunandi áherslur í ríkisstjórn óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 9. Nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 10. Ójöfnuður í samfélaginu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 11. Rekstrarvandi hjúkrunarheimila óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Samgönguáætlun óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 13. Samgöngumál í Reykjavík óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 14. Stuðningur við ríkisstjórnina óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 15. Styrking krónunnar og rekstrarumhverfi fyrirtækja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 16. Tekjuhlið fjármálaáætlunar óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 17. Uppfylling kosningaloforða óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 18. Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta og framtíð NATO óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017–2018

 1. Aðdragandi að útgáfu á starfsleyfi til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi