Birgir Þórarinsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðir til að verja virðingu Alþingis, Austurvallar og mikilvægra minnisvarða þjóðarinnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Aðkeypt þjónusta hjá Samkeppniseftirlitinu fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  3. Brottför umsækjenda um alþjóðlega vernd fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Búseta í ósamþykktu húsnæði og brunavarnaaðgerðir óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  5. Fræðsla félaga- og hagsmunasamtaka í leik- og grunnskólum fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  6. Heilbrigðisþjónusta fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd og einstaklinga sem hafa fengið vernd fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Kennsluefni í kynfræðslu í grunnskólum fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  8. Kostnaður vegna réttargæslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Kostnaður vegna skemmda á húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  10. Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  11. Leigubifreiðaakstur fyrirspurn til innviðaráðherra
  12. Leigubifreiðaakstur fyrirspurn til innviðaráðherra
  13. Rafkerfi á Suðurnesjum fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  14. Skipt búseta barna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  15. Starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  16. Útgjöld Tryggingastofnunar fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  17. Útvistun verkefna Samkeppniseftirlitsins fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  18. Varnir íslensks samfélags gegn hryðjuverkum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  19. Verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan fyrirspurn til utanríkisráðherra
  20. ÖSE-þingið 2023 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

153. þing, 2022–2023

  1. Áburðarforði fyrirspurn til matvælaráðherra
  2. Greiðsluþátttaka heimilismanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Skattlagning lífeyristekna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Útvistun verkefna Samkeppniseftirlitsins fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  5. ÖSE-þingið 2022 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

152. þing, 2021–2022

  1. Mengun í gamla vatnsbólinu í Keflavík, Njarðvík og við Keflavíkurflugvöll fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  2. Starfslokaaldur hjá opinberum hlutafélögum í eigu ríkisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Tillögur Skipulagsstofnunar um að synja beri aðalskipulagi fyrirspurn til innviðaráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgerðir til stuðnings landbúnaði óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  2. Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Einelti innan lögreglunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Ferðakostnaður lögregluembætta fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Kolefnisgjald óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  6. Kostnaður við alþjóðlega vernd fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Lóðarleiga í Reykjanesbæ fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Lög um fjárfestingar erlendra aðila óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Mygla í húsnæði Landspítalans fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  10. Sala Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  11. Sendiskrifstofur hér á landi fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
  12. Útflutningur á óunnum fiski óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  13. Yfirfærsla reksturs hjúkrunarheimila frá ríki til sveitarfélaga óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  14. Yfirtaka á SpKef sparisjóði beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Framkvæmdir í Helguvík óundirbúin fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
  3. Fyrirhuguð bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans hf. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Gjaldþrotalög og greiðslustöðvun óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Innflutningur og notkun á jarðefnaeldsneyti fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  6. Kolefnisskattur og kostnaður aðgerða til að minnka losun kolefnis fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Raforkuöryggi á Suðurnesjum óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  8. Skimun á landamærum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Starfsmannamál ráðuneytisins fyrirspurn til utanríkisráðherra
  10. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  11. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til forsætisráðherra
  12. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  13. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  14. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  15. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  16. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  17. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  18. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  19. Starfsmannamál stofnana á málefnasviði ráðherra fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  20. Uppsagnir bankastarfsmanna og nýbygging Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Afgreiðsla frumvarps um þungunarrof óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Biðtími hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Bílaleigubifreiðar fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  4. Dómur um innflutning á hráu kjöti óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  5. Efling iðn- og verknáms óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  6. Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Fyrirhuguð bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans hf. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Innflutningur á hráu kjöti óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  10. Kostnaður ríkissjóðs við kísilverið á Bakka fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  11. Lánsfjárþörf Íslandspósts ohf. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Reglur um skipan skiptastjóra óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  13. Sláturafurðir fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  14. Styrkir til kaupa á hjálpartækjum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  15. Tjónabifreiðar fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Eignaraðild vogunarsjóða að bankakerfinu og eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Falskar fréttir og þjóðaröryggi óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, fjöldi ársverka og þróun launakostnaðar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Framboð Íslands til barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum um bann við umskurði drengja fyrirspurn til utanríkisráðherra
  6. Hreinlætisaðstaða í Dyrhólaey fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  7. Innheimta sekta vegna umferðarlagabrota erlendra ferðamanna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Kaup vogunarsjóða í Arion banka óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  9. Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  10. Sala á hlut ríkisins í Arion banka óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  11. Skortur á hjúkrunarfræðingum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  12. Staðsetning nýs Landspítala með tilliti til samgangna óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  13. Tekjur ríkisins af sölu Arion banka óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  14. Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  15. Umferðarlagabrot erlendra ferðamanna fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  16. Útistandandi húsnæðislán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

141. þing, 2012–2013

  1. Frítökuréttur slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Skerðing elli- og örorkulífeyris óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra
  3. Staða Fjölbrautaskóla Suðurnesja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Vextir og framfærslukostnaður fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Sparisjóðurinn í Keflavík, Spkef sparisjóður, Byr sparisjóður og Byr hf. fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Stækkun Reykjanesvirkjunar óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Evrópuráðsþingið 2023 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  2. Fjárframlög til íþróttamála beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  3. Kostnaður foreldra við að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að dagvistun beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  4. Læsi beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  5. Niðurgreiðsla nikótínlyfja beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  6. Úttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum um póstþjónustu, nr. 98/2019 beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

153. þing, 2022–2023

  1. „Gullhúðun“ við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022 beiðni um skýrslu til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  2. Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Evrópuráðsþingið 2022 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  4. Fjárframlög til íþróttamála beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  5. Læsi beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Evrópuráðsþingið 2021 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins

151. þing, 2020–2021

  1. Áhrif efnahagshrunsins 2008 og aðgerða stjórnvalda á hag heimilanna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Geðheilbrigðisþjónusta í landinu beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  3. Um úttekt á starfsemi Skattsins við framkvæmd tollalaga beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Viðbrögð við uppgangi skipulagðrar glæpastarfsemi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.–11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra