Heiða Kristín Helgadóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Aðgerðir til að styðja við byggð í Grímsey fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Breyting á tollum og vörugjöldum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Bygging íbúða á Hlíðarendasvæðinu óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  4. Flugvallarsvæðið í Vatnsmýrinni fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Framtíðargjaldmiðill Íslands óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Gerð þjónustusamninga við hjúkrunarheimili fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Húsnæðisfrumvörp óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  10. Kvíði og þunglyndi meðal unglinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  11. Orkuskipti skipaflotans fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  12. Refsingar vegna fíkniefnabrota fyrirspurn til innanríkisráðherra
  13. Rekstur áfangaheimila fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  14. Sérhæfð úrræði fyrir börn fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  15. Skipan dómara við Hæstarétt fyrirspurn til innanríkisráðherra
  16. Skipan hæstaréttardómara óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  17. Styrkir eða niðurgreiðslur til fjölmiðla fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  18. Uppbygging Landspítalans við Hringbraut óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  19. Þjónusta við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Aðildarviðræður við ESB óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra