Ari Trausti Guðmundsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 2. Þolmörk í ferðaþjónustu beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

146. þing, 2016–2017

 1. Djúpborun til orkuöflunar fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 2. Framlög til nýsköpunar óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 3. Hamfarasjóður fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 4. Íblöndunarefni í bifreiðaeldsneyti fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 5. Kostnaður við sjúkraflug og fæðingarþjónustu í Vestmannaeyjum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Losun kolefnisgasa frá orkufrekum iðnaði og íslenskum flugflota fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 7. Málefni Háskóla Íslands fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 8. Norðurskautsmál 2016 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
 9. Orkunýtingarstefna fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 10. Rekstur innanlandsflugvalla fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 11. Sjálfbær ferðaþjónusta og komugjöld óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 12. Skýrsla um aflandseignir og brot á siðareglum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 13. Stuðningur við fráveituframkvæmdir fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 14. Þolmörk í ferðaþjónustu beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Meðflutningsmaður

146. þing, 2016–2017

 1. Hagir og viðhorf aldraðra beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra