Smári McCarthy: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Áhrif brúa yfir firði á lífríki fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 2. Garðyrkjuskólinn fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 3. Ónotaðar íbúðir og íbúðir í gistiþjónustu fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 4. Skammtímaútleiga íbúða fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 5. Umsókn Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu fyrirspurn til utanríkisráðherra

146. þing, 2016–2017

 1. Fiskmarkaðir fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 2. Fjárlagaliðurinn Sjúkrahús, óskipt fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Framlagning frumvarpa er varða upplýsinga- og tjáningarfrelsi fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 4. Gerð samnings um vegabréfsáritanafrelsi við Kósóvó fyrirspurn til utanríkisráðherra
 5. Greiðslur og millifærslur fjárheimilda fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Íbúðir og íbúðarhús án íbúa fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 7. Lyfjaskráning fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Nýsköpunarverkefni fyrir fatlað fólk fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 9. Rannsóknarsetur um utanríkis- og öryggismál fyrirspurn til utanríkisráðherra
 10. Ráðstöfunartekjur aldraðra og öryrkja fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 11. Sjálfstýrð farartæki fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 12. Skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 13. Tilvísunarkerfi í barnalækningum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 14. Tryggingagjald fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 3. Tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

146. þing, 2016–2017

 1. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 2. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra