Bjarni Jónsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Efling náms og samræming einkunnagjafar í grunnskóla óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  2. Evrópuráðsþingið 2023 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  3. Kynjajafnrétti í þróunarsamvinnu óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Uppbygging aðstöðu til jarðræktarrannsókna á Hvanneyri fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Einkarekstur og aðgengi að heilbrigðisþjónustu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Evrópuráðsþingið 2022 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  3. Tækjabúnaður á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni og meðhöndlun bráðavanda fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Evrópuráðsþingið 2021 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
  2. Skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Vegurinn um Vatnsnes óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðir til að stuðla að aukinni framleiðslu á íslensku grænmeti fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  2. Fjórir tengivegir fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  3. Forgangsvegir, endurbygging stofnleiða og lagningu bundins slitlags á tengivegi fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  4. Háskólastarf á landsbyggðinni óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  5. Oíuflutningar fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  6. Slátrun sauðfjár og sala afurða beint til neytenda fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  7. Starfsemi Hafrannsóknastofnunar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Dómþing fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Lífrænar landbúnaðarafurðir fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  4. Staða og sjálfstæði háskóla á landsbyggðinni fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  5. Stefna stjórnvalda um innanlandsflug fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  6. Strandveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  7. Varaflugvöllur við Sauðárkrók fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Alexandersflugvöllur fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  2. Endurbygging stofnleiða og lagning bundins slitlags á tengivegi fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  3. Fjárframlög til háskóla og stöðu háskóla utan Reykjavíkur fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  4. Geðheilbrigðisþjónusta barna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Hvalfjarðargöng og þjóðvegur um Hvalfjörð fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  6. Laxastofnar o.fl. fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  7. Sjókvíaeldi og vernd villtra laxfiska fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  8. Skipun ráðgjafarnefnda heilbrigðisumdæma fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður Spalar o.fl. fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  10. Staða, hlutverk og fjármögnun náttúrustofa og rannsóknarstarf fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  11. Starfsemi Hafrannsóknastofnunar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  12. Verðmæti veiða í ám og vötnum fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  13. Vesturlandsvegur fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  14. Virðisaukaskattur á veggjöld í Hvalfjarðargöngum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  15. Þrír tengivegir fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  16. Öryggismál í Hvalfjarðargöngum og við þau fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  2. Niðurgreiðsla nikótínlyfja beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  3. Ofbeldi og vopnaburður í skólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  2. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Laxeldi í sjókvíum fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra