Eyjólfur Konráð Jónsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

112. þing, 1989–1990

  1. Stefna Íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu skýrsla sérnefnd

107. þing, 1984–1985

  1. Beinar greiðslur til bænda fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Greiðsla rekstrar- og afurðalána bænda fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  3. Samvinnufélög og samvinnusambönd fyrirspurn til viðskiptaráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Ný samvinnufélagalög fyrirspurn til viðskiptaráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Blönduvirkjun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Greiðsla útflutningsbóta og niðurgreiðslna til bænda (um greiðslu beint til bænda) fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  3. Húsnæðismál póstþjónustunnar í Reykjavík fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Orkuverð til fjarvarmaveitna fyrirspurn til
  5. Rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins (um rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins) fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  6. Rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  7. Rekstur Skálholtsstaðar fyrirspurn til kirkjumálaráðherra
  8. Tilraunaveiðar á kola í Faxaflóa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  9. Verslun og innflutningur á kartöflum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Hafísnefnd fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Happdrættislán vegna Norðurvegar og Austurvegar fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Kaup og sala á togurum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Rannsókn landgrunns Íslands fyrirspurn til iðnaðarráðherra

99. þing, 1977–1978

  1. Reglugerð um lágmarksstærðir fisktegunda fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Vegur í Mánárskriðum fyrirspurn til samgönguráðherra

97. þing, 1975–1976

  1. Símaþjónusta (o.fl.) fyrirspurn til samgönguráðherra

96. þing, 1974–1975

  1. Fjarskipti við Siglufjörð og talsamband milli Reykjavíkur og Norðurlands fyrirspurn til samgönguráðherra

94. þing, 1973–1974

  1. Dreifing sjónvarps fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Fiskiðnskóli í Siglufirði fyrirspurn til menntamálaráðherra

Meðflutningsmaður

118. þing, 1994–1995

  1. Athugun á einstökum ákvæðum skaðabótalaga skýrsla allsherjarnefnd
  2. Reglur um veitingu ríkisborgararéttar skýrsla allsherjarnefnd

115. þing, 1991–1992

  1. Þingmannanefnd Fríverslunarsamtaka Evrópu 1991 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA

113. þing, 1990–1991

  1. Staða samningaviðræðna EFTA og EB og aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  2. Vaxtamál beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Kaup Landsbanka Íslands á hlutabréfum Sambands íslenskra samvinnufélaga í Samvinnubankanum beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  2. Nýtt álver beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Aðalnámsskrá fyrir grunnskóla beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
  2. Eftirgjöf opinberra gjalda beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

109. þing, 1986–1987

  1. Jöfnunargjald af innfluttum kartöflum beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Fiskiðnskóli á Siglufirði fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  2. Útflutningsbætur og niðurgreiðslur fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Aðild Íslands að kjarnorkuvopnalausu svæði á Norðurlöndum fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  2. Beinar greiðslur til bænda fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  3. Framkvæmd jöfnunar á starfsskilyrðum atvinnuveganna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  4. Nýjar kjarnorkueldflaugar í Evrópu fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  5. Rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  6. Tjón á Vesturlínu fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Kaup á togara fyrir Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga hf. Þórshöfn beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

102. þing, 1979–1980

  1. Beinar greiðslur til bænda fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  2. Bifreiðakostnaður öryrkja fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  3. Eftirlitsskylda Tryggingarstofnunar ríkisins á gjaldtöku tannlækna fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Hagræðingarlán til iðnaðar fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  5. Landgrunnsmörk Íslands til suðurs fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  6. Ráðstöfun á aðlögunargjaldi fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  7. Samstarf við Færeyinga um ákvörðun ytri marka landgrunnsins fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  8. Sparnaður í fjármálakerfinu fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  9. Þjónusta strandstöðvarinnar í Hornafirði fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

98. þing, 1976–1977

  1. Atvinnumál aldraðra fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Flutningur ríkisstofnana fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  3. Síldarverksmiðjur ríkisins fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra

94. þing, 1973–1974

  1. Bætt aðstaða nemenda landsbyggðarinnar fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  2. Vegagerð í Mánárskriðum fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

90. þing, 1969–1970

  1. Ávísanir með nafni Seðlabanka Íslands á fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  2. Flutningar frá Reykjavíkurhöfn um veg til álversins fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  3. Stofnun kaupþings fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra

88. þing, 1967–1968

  1. Alþingishús fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  2. Bandaríska sjónvarpið fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra
  3. Framkvæmdaáætlun fyrir Norðurland fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  4. Húsaleigugreiðslur ríkisstofnana fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  5. Norðurlandsáætlun fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  6. Stjórnarráðshús fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  7. Þingsköp Alþingis fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra