Geir Gunnarsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

111. þing, 1988–1989

  1. Verðjöfnunargjald af innveginni mjólk fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Mengun af völdum olíuleka frá eldsneytisgeymum fyrirspurn til utanríkisráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Búseta bandarískra hermanna fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Kostnaður vegna samninganefnda um stóriðju fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Viðskiptastaða ríkissjóðs við sveitarfélög fyrirspurn til fjármálaráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Kostnaður við kaup á Víðishúsinu fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Launagreiðslur Íslenska álfélagsins fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Nýframkvæmdir í landbúnaði fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Atvinnumál fatlaðra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Kennslukostnaður fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Kostnaður vegna samninganefndar um stjóriðju fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Sala á fiski erlendis fyrirspurn til viðskiptaráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Leyfilegt aflamagn fiskiskipa (um leyfilegt aflamagn fiskiskipa) fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

103. þing, 1980–1981

  1. Útflutningur á saltfiski fyrirspurn til viðskiptaráðherra

100. þing, 1978–1979

  1. Sala óunnins afla íslenskra fiskiskipa erlendis fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Utanlandsferðir á kostnað ríkissjóðs fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Útflutningur á gölluðum þorskafurðum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

99. þing, 1977–1978

  1. Utanlandsferðir á kostnað ríkissjóðs og ríkisstofnana fyrirspurn til fjármálaráðherra

96. þing, 1974–1975

  1. Hitaveita á Hólastað og í nágrannasveitarfélögum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Skattfrjáls framlög í varasjóði fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Stofnfjársjóður fiskiskipa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Útflutningsbætur á landbúnaðarafurðir fyrirspurn til landbúnaðarnefnd

93. þing, 1972–1973

  1. Eftirlit með skilum söluskatts fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Endurskoðun ljósmæðralaga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Kennsluskylda og rannsóknarstörf prófessora fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Kostnaður ríkis og ríkisstofnana vegna utanferða fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Lækkun á kostnaði ríkis og ríkisstofnana vegna utanferða fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Sjónvarp fyrirspurn til menntamálaráðherra

86. þing, 1965–1966

  1. Dánar- og örorkubætur sjómanna fyrirspurn til félagsmálaráðherra

85. þing, 1964–1965

  1. Dánar- og örorkubætur sjómanna fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Félagsheimilasjóður fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
  3. Vinnuvélar (ótollaðar) fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Alþjóðaþingmannasambandið skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
  2. Úthlutun á fiskveiðiheimildum fyrir smábáta beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Alþjóðaþingmannasambandið skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
  2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Hvalveiðimál og Andramál beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Alþjóðaþingmannasambandið skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
  2. Þorskveiði og úthlutun á þorskkvóta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  2. Úrvinnsla sjávarafla beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Aukafjárveitingar beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  2. Endurnýjun fiskiskipastólsins beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  3. Raforkuverð til álversins í Straumsvík beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra
  4. Stálbræðsla fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  5. Undirbúningur að svæðabúmarki beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra
  6. Úrvinnsla sjávarafla beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Sjóefnavinnsla á Reykjanesi beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

105. þing, 1982–1983

  1. Byggðaþróun í Árneshreppi fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  2. Hlutdeild Hafnarfjarðarkaupstaðar í framleiðslugjaldstekjum af ÍSAL fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  3. Kostnaður vegna athugunar á starfsemi Íslenska álfélagsins fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  4. Veðurfregnir fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra

104. þing, 1981–1982

  1. Hlutdeild Hafnarfjarðarbæjar í framleiðslugjöldum ÍSALs fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  2. Sjóefnavinnsla á Reykjanesi beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

99. þing, 1977–1978

  1. Kröfluvirkjun beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra

98. þing, 1976–1977

  1. Endurskoðun á opinberri atvinnu- og þjónustustarfsemi fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  2. Framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  3. Stofnfjársjóður fiskiskipa fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  4. Útgjöld vísitölufjölskyldunnar fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra

96. þing, 1974–1975

  1. Lántaka fyrir Hafnabótasjóð fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  2. Staða félagsheimilasjóðs fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  3. Verð á rafmagni til húshitunar fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  4. Virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra

94. þing, 1973–1974

  1. Aðstaða bæklaðra fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  2. Kaup Seðlabankans á rekstrarvíxlum iðnaðarins fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  3. Samræming símgjalda á Reykjavíkur- og Brúarlandssvæðinu fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  4. Viðskilnaður mannvirkja á Heiðarfjalli á Langanesi fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra

91. þing, 1970–1971

  1. Dragnótaveiðar í Faxaflóa (álitsgerðiur vegna opnunar veiðisvæða til s.l. sumar) fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  2. Friðlýsing Eldborgar fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  3. Fræðslumyndasafn ríkisins (starfsemi) fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  4. Greiðslur af aflaverðmæti til Stofnlánasjóðs fiskiskipa fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  5. Hreinsitæki í Áburðarverksmiðjunni fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  6. Læknadeild háskólans fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  7. Náttúrugripasafn fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  8. Náttúruvernd fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  9. Raforkumál fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  10. Samgöngumöguleikar yfir Hvalfjörð (rannsókn o.fl.) fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  11. Samgöngur við Austurland fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  12. Setning reglugerðar um skóla skv. 15.gr. laga um fávitastofnanir fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  13. Skipting tekna af launaskatti fyrirspurn til munnlegs svars til fjármálaráðherra
  14. Starfsmannaráðningar á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  15. Stofnlán fiskiskipa fyrirspurn til munnlegs svars til forsætisráðherra
  16. Stofnlán fiskiskipaflotans fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  17. Störf íslenskra starfsmanna í Kaupmannahöfn fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar

90. þing, 1969–1970

  1. Fæðingardeild Landsspítalans fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  2. Greiðslur til Sofnlánasjóðs fiskiskipa fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  3. Ráðstafanir vegna deyfi- og vanalyfja fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Stofnlán fiskiskipaflotans fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  5. Úthaldsdagar varðskipanna fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra

89. þing, 1968–1969

  1. Félagsheimilasjóður fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  2. Framkvæmd á lögum nr. 83/1967 fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  3. Kísilvegur fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  4. Landgræðsla sjálfboðaliða fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  5. Mál heyrnleysingja fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  6. Rekstur Landssmiðjunnar fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  7. Smíði skuttogara fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra
  8. Sumaratvinna skólafólks fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  9. Útbreiðsla sjónvarps fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra

87. þing, 1966–1967

  1. Binding sparifjár innlánsstofnana á Norðurlandi fyrirspurn til munnlegs svars til viðskiptaráðherra
  2. Lánveitingar til húsnæðismála fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  3. Námskeið fyrir starfsfólk verksmiðjuiðnaðarins fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  4. Skólakostnaðarlög fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  5. Slysatrygging sjómanna fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  6. Varðveisla skjala og gagna þingkjörinna og stjórnskipaðra nefnda fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  7. Verndun hrygningarsvæða við strendur landsins fyrirspurn til munnlegs svars til sjávarútvegsráðherra

86. þing, 1965–1966

  1. Félagsheimilasjóður fyrirspurn til munnlegs svars til ríkisstjórnarinnar
  2. Greiðsla sjúkrakostnaðar í einkasjúkrahúsum fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  3. Vegaskattur fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra