Guðjón Guðmundsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

132. þing, 2005–2006

  1. Dragnótaveiðar í Faxaflóa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Endurgreiðslur gjalda íslensks skipaiðnaðar fyrirspurn til fjármálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Flutningur hættulegra efna um Hvalfjarðargöng fyrirspurn til samgönguráðherra

128. þing, 2002–2003

  1. Flutningur hættulegra efna um jarðgöng fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Hvalveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

127. þing, 2001–2002

  1. Reglur um flutning hættulegra efna um jarðgöng óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Dragnótaveiðar í Faxaflóa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. ÖSE-þingið 2000 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

125. þing, 1999–2000

  1. Flutningur eldfimra efna um Hvalfjarðargöng fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Hvalveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Starfsemi öldrunarstofnana og hjúkrunarheimila fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Umferð um Hvalfjarðargöng fyrirspurn til samgönguráðherra

123. þing, 1998–1999

  1. Dragnótaveiðar í Faxaflóa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Færsla aflaheimilda fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Útsendingar útvarps og sjónvarps fyrirspurn til menntamálaráðherra

122. þing, 1997–1998

  1. Afli dragnótarbáta í Faxaflóa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Færsla aflaheimilda fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Þróunarsjóður sjávarútvegsins fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Færsla aflaheimilda fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Stækkun járnblendiverksmiðjunnar óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Tekjur af happdrættum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

120. þing, 1995–1996

  1. Færslur aflaheimilda fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Hvalveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Skipting aflaheimilda krókabáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Skipting aflaheimilda til jöfnunar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

118. þing, 1994–1995

  1. Landmælingar Íslands fyrirspurn til umhverfisráðherra

117. þing, 1993–1994

  1. Auglýsingar ríkisins og stofnana þess fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Flutningur á aflamarki fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Nýsmíði fiskiskipa fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Veiðar í Faxaflóa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Aðgerðir til stuðnings íslenskum skipasmíðaiðnaði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Heimild handa erlendum skipum til að landa í íslenskum höfnum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  3. Lánshlutföll Fiskveiðasjóðs til skipasmíða fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Útboð (framlagning frumvarps) fyrirspurn til viðskiptaráðherra

Meðflutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. ÖSE-þingið 2002 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

127. þing, 2001–2002

  1. ÖSE-þingið 2001 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

123. þing, 1998–1999

  1. ÖSE-þingið 1998 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

122. þing, 1997–1998

  1. ÖSE-þingið 1997 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

121. þing, 1996–1997

  1. Samkeppnisstaða frjálsra leikhópa gagnvart opinberu leikhúsunum beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
  2. ÖSE-þingið 1996 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

120. þing, 1995–1996

  1. ÖSE-þingið 1995 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu