Arnbjörg Sveinsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

146. þing, 2016–2017

  1. Sóknaráætlanir landshluta fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

141. þing, 2012–2013

  1. Fjárveitingar til refa- og minkaveiða fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  2. Framboð háskólanáms á Austurlandi fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  3. Frumkvöðla- og nýsköpunarstarf fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  4. Fræða- og rannsóknarstarf á Austurlandi fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  5. Háhraðatengingar fyrirspurn til innanríkisráðherra
  6. Skipting hreindýraarðs fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  7. Stjórnsýsla hreindýraveiða fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  8. Tilflutningur verkefna frá heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

136. þing, 2008–2009

  1. Efling kræklingaræktar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  2. Ferðaþjónusta á Melrakkasléttu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Framkvæmd samgönguáætlunar fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Framlög til framkvæmdar byggðaáætlunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Losunarheimildir á koltvísýringi í flugi óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
  6. Sjónvarpsútsendingar í dreifbýli fyrirspurn til samgönguráðherra
  7. Stuðningur við íslenskan landbúnað fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  8. Tillögur Norðausturnefndar fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Undirbúningur að nýrri byggðaáætlun fyrirspurn til iðnaðarráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Hús Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Seyðisfirði fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Jarðskaut fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  3. Margfeldisáhrif sjávarútvegs í þjóðarbúskapnum fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

133. þing, 2006–2007

  1. Margfeldisáhrif sjávarútvegs í þjóðarbúskapnum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Tillögur tekjustofnanefndar óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Byggðakvóti fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Ferðakostnaður sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Friðlýst svæði fyrirspurn til umhverfisráðherra
  4. Hjálpartæki fatlaðra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Lestrarerfiðleikar fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Þjóðgarðar og friðlýst svæði fyrirspurn til umhverfisráðherra

128. þing, 2002–2003

  1. Byggðakvóti fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Ferðakostnaður sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Hjálpartæki fatlaðra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

127. þing, 2001–2002

  1. Starfsmannafjöldi hjá Fasteignamati ríkisins og Landskrá fasteigna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis fyrirspurn til utanríkisráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Menntun í ferðaþjónustugreinum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Rannsóknir á sviði ferðaþjónustu fyrirspurn til menntamálaráðherra

123. þing, 1998–1999

  1. Áform Norsk Hydro um byggingu álvers óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  3. Handverk og hönnun, ráðgjafarþjónusta fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Húshitunarkostnaður fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Jöfnun námskostnaðar fyrirspurn til menntamálaráðherra

122. þing, 1997–1998

  1. Sjúkrasjóðir verkalýðsfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  2. Vinnuklúbburinn fyrirspurn til félagsmálaráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Ferðakostnaður sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Reglugerð um ferðakostnað sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Sjúkrasjóðir verkalýðsfélaga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Smáfiskaskiljur fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  5. Umhverfismat fyrir Fljótsdalsvirkjun óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra

120. þing, 1995–1996

  1. Geymsla forngripa á byggðasöfnum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Mál starfsmanna Úthafsafurða hf. í Litáen óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Fríverslunarsamtök Evrópu 2008 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA

135. þing, 2007–2008

  1. Fríverslunarsamtök Evrópu 2007 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA

132. þing, 2005–2006

  1. Norrænt samstarf 2005 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

131. þing, 2004–2005

  1. Norrænt samstarf 2004 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

128. þing, 2002–2003

  1. Hlutfall öryrkja á Íslandi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Norrænt samstarf 2002 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

127. þing, 2001–2002

  1. Norrænt samstarf 2001 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  2. Úttekt Ríkisendurskoðunar á fjárlagaferlinu skýrsla fjárlaganefnd

126. þing, 2000–2001

  1. Kaup ríkisstofnana á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu skýrsla fjárlaganefnd
  2. Norrænt samstarf 2000 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Rammasamningar Ríkiskaupa skýrsla fjárlaganefnd

125. þing, 1999–2000

  1. Norrænt samstarf 1999 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

123. þing, 1998–1999

  1. Norrænt samstarf 1998 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

122. þing, 1997–1998

  1. Raðsmíðaskip beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Raðsmíðaskip beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
  2. Samkeppnisstaða frjálsra leikhópa gagnvart opinberu leikhúsunum beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra