Gunnlaugur Stefánsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

127. þing, 2001–2002

  1. Álver á Reyðarfirði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Jarðgöng undir Almannaskarð fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Óhefðbundnar lækningar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Samkeppnisstofnun óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

118. þing, 1994–1995

  1. Lækkun húshitunarkostnaðar óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

117. þing, 1993–1994

  1. Afurðalánaviðskipti ríkisbankanna fyrirspurn til viðskiptaráðherra

116. þing, 1992–1993

  1. Barnasjónvarp fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Endurskoðun á lögum um lífeyrissjóði fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Pappírsnotkun þjóðarinnar fyrirspurn til umhverfisráðherra
  4. Ráðstafanir til að sporna við ólæsi fyrirspurn til menntamálaráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Dagvistarheimili barna á vegum sjúkrahúsanna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Flutningur stofnana á vegum ríkisins út á landsbyggðina fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Milliliðakostnaður í sölu landbúnaðarafurða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Starfsleyfistillögur fyrir álver á Keilisnesi skýrsla umhverfisnefnd
  5. Verðmunur á nauðsynjavörum fyrirspurn til viðskiptaráðherra

100. þing, 1978–1979

  1. Atvinnumál á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Bújarðir í eigu ríkissjóðs fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  3. Byggingamál Ríkisútvarpsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Framkvæmdir við dreifikerfi og búnað Ríkisútvarpsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Fæðingarorlof fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Húseignir í eigu ríkissjóðs fyrirspurn til fjármálaráðherra
  7. Sala á bv. Fonti fyrirspurn til forsætisráðherra

Meðflutningsmaður

115. þing, 1991–1992

  1. Alþjóðaþingmannasambandið 1991 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins